Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 30
24 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. ardýrum slátrað, síðan hefir helmingnum af blóðinu verið stökt á altarið, en hinum helmingnum á fólkið. Þannig var komið á lífssambandi milli Jalive og iýðs hans, því að „lífið var i blóðinu“. Ennfremur hefir lýð- urinn að likindum gengið milli hlutanna af fórnardýri, sem skorið liafði verið sundur í tvent, og mun þaðan dregið orðalagið hehreska: Að slcera sáttmála. Israel, þjóð Jahve, færði honum fyrstu þjóðarfórnina. En Móse hefir verið liöfuðpx-esturinn við fórnarþjónustuna og notið fulltingis tengdaföður síns, sem kom til fundar við hann í Kades. Nx’i gátu Israelsmenn átt Guð sinn og konung mitt á meðal sín. Að vísu átti hann séi’staklega lieima á Hóreb, en kom jafnan þeim til hjálpar, er þeir þörfnuðust hans. Hann þurfti því að eiga sinn lielgidóm þar hjá þeim og þeir að geta flutt liann með sér, livert sem þeir færu. Þessvegna var örk Jahve smíðuð. Hún hefir verið noklc- urskonar hásæti hans, og ætla sumir, að kerúbavæng- irnir yfir lokinu hafi myndað sætið, enda kemur það vel lieim við lieitið „náðarstól“ á lokinu og orðatiltækið: „Jalive hersveitanna, liann sem situr yfir kerúbunum11. Líkneski skyldu ísraelsmenn ekki gjöra sér af honum, en hvert sinn, sem þeir horfðu á konungsstólinn, mint- ust þeir lians, er átti þar sæti, þótt hann sæist ekki. Örkin stóð í tjaldi, sem var nefnt m. a. samfundatjald, því að þangað komu menn fram fyrir auglit Jalivé og dýrð hans var talin fylla það. Þar dvaldi Móse löngum og færði fórnir. IJafði liann þá skýlu fyrir andliti og var búinn línhökli, sem var festur um öxl og feldur að hrjósti. Hann veitti mönnum í nafni Jahve svör við spurningum þeirra. Hafði liann lil þess leirtöflur, úrím og túmmím, sem hann geymdi í einskonar vasa á línhöklinum og liristi, unz annar hluturinn féll niður. Kom sá jafnan upp, að dómi lians, er Jahve vildi. Prestsstarf Móse í Kades var liið merkasta miðað við þá tíma, en þó var ennþá miklu meira vert um spá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.