Kirkjuritið - 01.01.1942, Page 37
KirkjurítiS.
Frá vöggunni til kirkjunnar.
31
Þegar á kirkjustaðinn er komið, flýta allir sér í kirkju, Jjví að
]jað er búið að samhringja og byrjað að syngja: „Nú ljómar
úýrðardagur“. Sálmur og iag áttu mjög vel við lielgi dagsins.
Frá prédikunarstól var lesinn 117. sálmur Davíðs: Lofið drottin,
allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir, því að miskunn hans er
voldug yfir oss, og trúfesti drottins varir að eilífu
Lftir messu er svo deginum varið til að tala saman um almenn
ahugamál, kynnast og þiggja veitingar. Sumir úti, sumir inni, jafn-
vel búr og eldlnis eru alskipuð kirkjugestum. Um miðaftansleytið
er svo farið að hyggja að hestunum og fólkið að tínast til heim-
ferðar.
kað er komið nær náttmálum, þegar siðasti hópurinn ríður hægt
uiður Reiðásinn. Einhver byrjar að syngja: „Sjáið, hvar sólin
nu hnígur“, og fleiri taka undir. Enda er nú sólin að halla höfði
sinu að liafsins armi, „eins og deyjandi Guðs-sonar náð“ eftir
úýrlegt dagsverk.
„Messugjörðin var ein af þeim dýrmætu stundum íslenzku kirkj-
unnar“, eins og eitt skáldið orðar það.
Þannig geymast minningarnar frá mörgum stundum í húsi drott-
'Us, fyr 0g síðar. Og minningarnar vaka og vernda. Það er eins
og að eiga fjársjóð á vöxtum, sem leita má til á erfiðu stundunum.
krá þvi að kristni hófst og kirkjur voru reistar, hefir trú og
kiikjurækni verið i heiðri höfð hér á landi, alt til síðustu tíma,
(( kirkjugöngur og heimilisguðrækni þótti ekki lengur nauðsyn-
eg’ °S hvorutveggja varpað fyrir borð að mestu.
Það er eins og fólk hafi áður fyr skilið betur, hvílíkt hlutskipti
hjoðinni hlotnaðist með kristindóminum. En nú er öldin önnur.
8 ovinur lífsins notar vel þetta andvana ástand, í trúar og safn-
‘ arhfi fjöldans, til að sá illgresi vantrúar og siðleysis í akur
Þveitisins.
1 Jleyrtst stundum orð í þá átt, að messur og kirkjurækni séu
ingarlaus og ekki fyrir aðra en gamalt fólk, sem er úrvinda
a e3i og lífhræðslu.
^ínn*S er því haldið fram, að þeir séu ekki betri, sem kirkjuna
<Ja‘ se unt vera alveg eins sjálfum sér nógur í trúar-
1 nuni, þó að aldrei sé komið nálægt kirkju eða guðsorði.
Satt er það, að til eru blindsker á vegi kristins manns, er lieita
sjalfsblekking. Maður getur verið kirkjurækinn og jafnvel trú-
a ur án þess að vera nógu hreinskilinn við sína eigin sál. En
ví meiri er þörfin að leita þangað, sem vísað er á rétta leið og
ent á óheilindin í skapgerðinni.
Hitt er sízt rétt, að maður geti staðið óstuddur á eigin fótum