Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 44
38 Magnús Jónsson: Janúar. um er þetta ómótuð andleg þörf eða þá lotning og aðdáun fyrir unnin afrek kristninnar. I þessum hóp er til inni- lega trúað fólk og annað, sem er það síður, en ann þó kirkjunni og vill láta hana starfa sem bezt. Það er ekki óalgengt, t. d., að foreldrar, sem sjálf eru í rauninni ekki hneigð að kristninni, vilja fyrir hvern mun, að hörn þeirra fari ekki á mis við áhrif kristninnar. Svo mætti lengi rekja. En sameiginlegt ineð öllum hópn- um er það, að ekkert af þessu fólki sækir kirkju að stað- aldri og sumt aldrei, líklega flest aldrei nema eitthvað sérstakt dragi það. Það er þetta öfugstreymi, sem mér ofbýður. Hvernig stendur á því? Er hægt að grafast fyrir rætur þess og ráða bót á því? Kirkjunni væri það áreiðanlega hinn mesti styrkur í starfinu og ófyrirsjáanlegur hagur bæði ein- staklingum, landi og lýð, ef unt væri að fá þennan mikia hóp til þess að sinna málum kirkjunnar, að minsta kosti, fyrst í stað með því að sækja kirkju og færa með því líf og kraft í þennan mikilsverða þátt í starfi kirkjunnar, sunnudagaguðsþjónustuna. Ég talaði fyrir nokkuru í útvarp, „um daginn og veginn“, sem ekki er i frásögur færandi út af fyrir sig. Vék ég þá nokkuð að þessu máli og leitaðist við að hvetja menn til þess að koma þessum „ósið“ af eða livað á að kalla það. Ég verð að segja það, að ég undrast það, hve margir hafa haft orð á því við mig, munnlega og bréflega, að þetta hafi verið orð í tíma talað. Og það alls ekki þeir einir, sem annars eru kunnir að áhuga á kirkjumálum, heldur einnig ýmsir úr þessum f jöhnenna hóp, sem ég gat um hér að framan og ég sneri máli mínu til sérstaklega. Ekki veit ég þó, hvort þetta hefir nokkur áhrif haft til breytingar. En hvers vegna ekki? Hvers vegna láta þessir menn það ekki liafa áhrif á sig, að hent er þarna á mál, sem þeir eru sammála og geta sjálfir bætt úr. Ef til vill er það af þvi, að betur þarf að fylgja þessu eftir, endur- taka það, minna á það aftur og aftur. Og hvers vegna á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.