Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 47
Kirkjuritið. Kirkjurækni. 41 V. Og svo er annað — hélt ég áfram —: Prestarnir yrðu ttuklu betri prestar. Þeir yrðu meiri ræðumenn, heitari í hænum sínum, áhugasamari í barnafræðslu og húsvitjun- 11 ni, starfsglaðari og meiri menn. Prestarnir eru ekki nema menn. Þeir þurfa, eins og aðrir, hvatningar. Og jafnvel þótt presturinn þinn geti aldrei orðið mikill ræðuskör- '•ngur, þá getur guðsþjónustan verið jafnáhrifamikil fyrir þvi. Hér er atriði, sem betur þarf að athuga, því að hér er O til vill ein orsök þess, hve úr kirkjusókn dregur. Menn V1rðast svo oft misskilja lirapallega, hvaða erindi þeir eiga 1 kirkju. Það er eins og margir haldi, að þeir fari i kirkju ól þess eins að hlusta á ræðu eða samsöng. Vitanlega er það hvatning, ef hvorttveggja þetta er gott, ræðan og söng- u,'inn. En það er alls ekki aðalatriðið. Kirkjugesturinn ■’æður sjálfur langmestu um það, hvað hann sækir í guðs- þjónustuna. Ef hann kemur í kirkju fullur af þyrkings- eSri gagnrýni, þá finnur hann sjálfsagt eitthvað til að reka hornin i. En ef liann kemur þangað með einlægni kl þess að lmgsa eitthvað gott í félagsskap samborgara s,nna, þá finnur hann æfinlega eitthvað og oftast mikið 8ott, bæði í ræðu prestsins og söng safnaðarins. Sönginn 8etur hann sjálfur bætt með þátttöku sinni, ef hann er sóngmaður, og ef hann er það ekki, getur hann sungið Ouði lof í hjarta sínu. VI. Langalgengasta orsök þess, að allur þessi hópur van- i'ækir kirkjugöngur, er vafalaust einskonar leti-blandað kugsunarleysi, og hvötin í huganum er ekki nógu sterk ól þess að vinna bug á þessu sterka mótstöðuafli. En fleira kemur þó til greina, og vil ég nefna þar á meðal nokkurskonar feimni eða spéhræðslu. Að vísu hygg eS> að minna sé um hana nú en var fyrir svo sem 30—40 nrum. Það mun yfirleitt ekki titt nú, að menn verði fyrir neinu aðkasti eða lítilsvirðingu fyrir það, þó að þeir sæki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.