Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 53
KirijuritiÖ. Eyvind Berggrav biskup 47 Vér tölum um þá, sem úti i heiminum búa og ætlumst til, að fjarlægir iýSir faðmist. En hvernig er samlyndið hjá oss sjálf- um? FaSmast hér nálægir lýSir? Kg lít svo á, að nú séum vér kallaðir til sjálfsprófunar. Það er oss gagnlegt að spyrja, hvað vér sjálfir ætlum að gera, ef l'ið alvarlega mætir oss. Stöndumst vér þá prófið? Nýlega hefir horist hingað sú fregn, að Eivind fíerggrav biskup 1 Oslo liafi orðiS að segja lausu starfi sinu, og aðrir biskupar Noregs liafi farið að dæmi hans. Hvaða áhrif hefir þcssi fregn á oss? Berggrav biskup hefir Um langt skeið verið andlegur leiðtogi með þjóS sinni, og ljós l'ekkingar hans og ritsnildar hefir skinið yfir Norðurlönd. Er Berggrav, sem nú er 57 ára að aldri, mikilvirkur rithöfundur, °8 hafa hinar mörgu og merku ritgerðir hans í tímaritinu „For N'rke og Kultur“ haft mjög mikil áhrif til eflingar andlegu lífi. •Hurgar bækur hefir hann ritað, og meðal þeirra er hin einkar bbðiega og skemtilega bók hans „Hálogaland", og er sú bók nú a "'örgum íslenzkum lieimilum. Fyrir nokkuru fréttist, að Berg- 8rav biskup og Hallesby prófessor hefðu sameiginlega sent "°rsku þjóðinni ávarp, þar sem brýnt er fyrir þjóðinni að fOynia vel og nota vel hið dýrmæta hnoss, hina kristnu trú. begar ég heyrði, að Berggrav hefði sagt af sér biskupsembætt- jn"> vöknuðu hjá mér ýmsar spurningar. Mér finst, að ég sc allaður til prófs. ÞaS er mér áreiðanlega til góðs, að sjálfs- Prófun búi i huga mínum. Hin íslenzka kirkja á nú við góð kjör að búa. Prestarnir "lega prédika, og starfsréttur vor er í engu skertur. Hvernig "ota ég þessi réttindi? "■8 ætla ekki að dæma um aðra, og ég ætla ekki að dæma ra- En ég ætla að spyrja sjálfan mig. Vil ég sleppa einhverju a . ^"istinni trú, svo að liað, sem eftir kann aS verða af trú ""nni, geti betur þóknast mönnunum? Er ég, ef þess verður v"afist, fáanlegur til þess að sleppa einhverjum sannindum trú- ""nnar og fá að launum meiri metorð og glæsilegri kjör? "t ég hugsað mér að sleppa trúnni? Verður játning mín ""lari eða skírari á þessum alvörutimum? Ef jjeir tímar væru a ®gir, að menn yrðu ilt að jiola vegna trúarinnar, gæti .ég' "gsað mér að draga úr játningunni? Alvaran er svo mikil og baráttan svo liörð í heiminum, að það Væri mer óskiljanlegt, ef þessar spurningar vöknuðu ekki lijá OSS. Eg hugsa um prestana og söfnuðina, en ég spyr sjálfan mig. Sú stund getur komið, að vér verðum að ganga undir prófið. Mér er nóg að spyrja mig, hvort ég muni standast prófið. Ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.