Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 54
48 Aðalfundur Prestafélags íslands. Janúar. veit nú, aö ég vil engu sleppa af trú minni. Hún má ekki við því að minka. En sjálfsprófunar er mér áreiðanlega þörf. Ég hugsa oft um þessi orð: „Þol ilt“. Þessi áminning er á nokkurum stöðum í síðara Tímóteusarbréfinu. Þetta er eftir- tektarverður boðháttur. Gleymum því ekki, að margir verða nú að hlusta eftir þessum boðhætti og hlýða honum. Þó að stríð- inu væri lokið, gætu margar deilur risið meðal þjóðanna, og því skal ekki gleymt, að á hinum svokölluðu friðarfímum hefir trúin oft mætt andúð og litilsvirðingu. Ég ætla mér ekki að tlæma um sekt eða sakleysi þjóðanna. En þegar ég horfi á heiminn flakandi í sárum og bið fyrir þeim, sem við hinar sárustu hörmungar búa, þá bið ég einnig fyrir minni eigin þjóð, fyrir kirkjú vorri og þjónum hennar. Alvarlegar fregnir berast mér að eyrum. Ég vil ekki láta mér nægja að tala um það, sem gerist annars staðar, en ég vil spyrja sjálfan mig, livort ég sé i trúnni. Þegar ég geng undir þetta próf, vil ég leita hjálpar hjá drotni, sem biður fyrir mér, að trú mín þrjóti ekki. Með því einu móti getur starf mitt í Guðs riki orðið einhverjum til lijálpar. Bj. .1. Aðalfundur Prestafélags íslands. Tilhögun. Aðalfundur Prestafélags íslands 1941 var liald- inn í 1. kenslustofu Háskóla íslands. Hófst fundurinn föstudaginn 10. október kl. 10 með guðsþjónustu í Háskólakapellunni. Stýrði henni séra Friðrik J. Rafnar vígslu- biskup, og flutti hann við það tækifæri timabæra og vekjandi prédikun út frá orðunum í Lúk. 21, 13: ,,Og þetta mun verða yður tækifæri til vitnisburðar“. Fundurinn stóð dagana 10. og 11. október, en sunnudaginn 12. okt. hófst hinn almenni kirkjufundur. í fundarlok bað for- maður bænar út frá Jóli. 15, 1—16, og síðan gengu fundarmenn til Háskólakapellunnar og voru þar til allaris hjá séra Friðriki Hallgrímssyni dómprófasti. Fundinn sóttu: Biskup íslands, vígslubiskupar báðir, kennarar guðfræðideildar þrír, 29 prest- ar og prófastar, 5 pastores emeriti og nokkurir guðfræðistúdentar. Formaður, prófessor Ásmundur Guðmundsson, flutti þá skýrslu um félagsárið, fjármál Presta- telagsins og útgáfumál, og skýrði frá athöfnum félagsstjórnar og afskiptum af launamálum presta og öðrum þeim málum, er Fundarsókn. Skýrsla stjórnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.