Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 58
52 Fréttir. Janúar. og lœrdóinsríkar, og má sakna þess að liafa ekki skráðar sum- ar ræðurnar, sem um það mál voru fluttar. Helztu ályktanir frá fundinum voru þessar: 1. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða 1941 skorar á kirkju- stjórnina að hlutast til um, að prestskosningalögunum verði breytt, svo að þau komi i veg fyrir spiiiingu jiá, er gætt hefir við prestskosningar. 2. Prestafélag Vestfjarða telur nauðsynlegt, að biskup og kirkjustjórn sjái um, að samin verði stutt kenslubók í kristnum fræðum, sem leggja beri til grundvallar fermingarundirbúningi barna. Ennfremur að biskup gefi út fyrirmæli (reglur) um, hverjar skuli teljast lágmarkskröfur um kunnáttu heilvita barns í krislnum fræðum til fermingar. 3. Prestafélag Vestfjarða lítur svo á, að meginorsakir ýmsra hinna alvarleguslu þjóðfélagsmeina og siðgæðisbresta, er borið hefir á í þjóðlífi voru hin síðustu ór, megi rekja til þess, að áhrif heimilislífsins og foreldranna ó liugi liinna ungu sé að þverra og hinn lilýi arinn kristilegs heimilislífs sé raunveru- lega að kulna út, sakir þess að hinna kristilegu mótunaráhrifa gæti nú langtum minna en áður. Þess vegna telur Prestafélag Vestfjarða, að prestar þurfi fyrst og fremst að reyna að vinna á móti þessari ógæfu með því að vekja sem glegstan skilning þess hjá foreldrum og uppalendum, að í heimahúsum, innan vébanda heimilislífsins, sé sáð þeim áhrifum, sem mótað geti alla ókomna æfi einstaklinganna. Ennfremur hafi prestarnir sem allra nánasta samvinnu við skólana um kristilega fræðslu og mótun æskunnar þar, og vinni að því, að kristindómsfræðsl- unni í barnaskólunum verði gert hærra undir höfði en nú er. Einnig leitist þeir við að liafa áhrif á unglingana eftir ferm- ingaraldurinn til kristilegrar mótunar. 4. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða 1941 lítur svo á, að vax- andi áfengisnautn sé eitt hið mesta vandamál þjóðarinnar. Fyrir þvi skorar fundurinn á presta landsins og kennara að hafa sem nánasta samvinnu við þau félög, sem hafa bindindi ó stefnu- skrá sinni og beina öllum álirifum sínum að því, að almenn- ingsálitið í landinu rísi gegn áfengisnautninni. 5. Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða lýsir ánægju sinni yfir þeirri timabæru ráðstöfun ríkisstjórnarinnar að ioka vinsölu- búðum landsins. Ennfremur heitir fundurinn á alla góða íslendinga, í öllum stjórnmálaflokkum, að sýna þann skilning, þá fórnarlund og þann þjóðarmetnað að stuðla að þvi af fremsta megni, í ræðu og riti og með góðu eftirdæmi, að þessi nauð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.