Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.01.1942, Blaðsíða 61
Kirkjuritið. Fréttir. 55 Embættispróf í guðfræði. Jóhannes Pálmason frá Akureyri lauk 31. jan. embættisprófi i guðfræði með I. einkunn, 105 st. Trúmálafundur. Að aflokinni messu séra Þorgríms Sigurðssonar að Grenjaðar- stað, sunnudaginn 16. nóvember 1941, var almennur trúmála- fundur fyrir Suður-Þingeyjarsýslu haldinn i Einarsstaðakirkju. Jón H. Þorbergsson setti fundinn fyrir hönd nefndar, kosinnar á- héraðsfundi til að standa fyrir þessu fundarhaldi. Prófastur séra Friðrik Friðriksson tilnefndi Jón H. Þorbergsson sem fundarstjóra og þá Aðalstein Jónsson og Tryggva Sigtryggsson sem fundarritara. Á fundinum gerðist þetta: Baldvin Baldvinsson bóndi á Ófeigsstöðum flutti erindi: Nú- vcrandi ástand islenzku kirkjunnar. Taldi ræðumaður, að deyfðin í kirkjulifinu væri óþolandi og hættuleg menningu þjóðarinnar, °g deildi nokkuð á prestana fyrir atkvæðaleysi í söfnuðunum °g taldi, að til prests þýddi ekki að velja neina meðalmenn, eins og nú væri komið i málum kirkjunnar í söfnuðunum. Stað- •’eyndin væri, að kirkjurnar stæðu tómar, og vildi hann lieldur fáar messur og góðar en oft ætti að messa með engu fylgi. Vmsir voru fleiri ræðumenn, og var mikill áhugi og fjör i um- •’æðunum. Miðuðu þær og ályktanir fundarins að því að efla sem mest kristnilif og kirkju í prófastsdæminu, og má mikils góðs vænta af þessum fundarhöldum Þingeyinga, sem Jón H. borbergsson, óðalsbóndi á Laxamýri, mun vera frumkvöðull að. ()skar Ivirkjuritið þess, að þetta starf megi verða mörgum til blessunar á ókornnum árum. Starf söngmálastjóra. Auk þess sem Kirkjuritið hefir áður getið um, þá starfaði söngmálastjóri með hinum nýja kirkjusöngflokk Hallgrimssafn- aðar hér i Reykjavík rúmlega nóvembermánuð. — Síðan fór söngmálastjóri austur að Breiðabólsstað í Fljótshlíð og starfaði bar nokkuð af desember-mánuði með söngflokkunr frá tveim söfnuðum — Breiðabólsstaðar- og Hlíðarendasóknum — alls 27 nianns og mætti það til æfinga alt að Breiðabólsstað á hverjum einasta degi og lét livorki slæmt veður eða skammdegi aftra sér, °nda voru æfðir bæði jóla og nýárs hátíðasöngvar próf. Bjarna borsteinssonar og kórverk fyrir jóla og nýárs messurnar og einnig hátíðasálmarnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.