Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.01.1942, Qupperneq 62
56 Fréttir. Janúar. Lætur söngmálastjóri mikið af dugnaði organistans, prófasts- frúar Þórliildar Þorsteinsdóttur, og einlægum áhuga og dugnaði söngflokksins og mikilli rausn þeirra prófastslijóna þar á Breiða- bólsstað. Þetta eru fyrstu sveitakirkjukórarnir, sem söngmálastjóri gengst fyrir, að stofnaðar séu. — Nú seinni partinn i febrúar og fram i marsmánuð hefir söngmálastjóri námskeið með hinum nýja Laugarnesskirkjukór hér í Reykjavik og auk þess kennir hann stöðugt, þegar hann er hér í bænum, guðfræðinemum Háskólans tón og kirkjusöng. KIRKJURITIÐ þakkar öllum lesendum sínum vinsemd og stuðning á liðnum árum. Verð þess hlýtur nú að hækka um 2 kr. árg. upp í 8 kr., og er það þó engan veginn full verðlagsuppbót. En því er treyst, að kaupendunum fjölgi að mun á þessu ári, svo að ritið geti borið sig og unnið betur það hlutverk, sem því er ætlað að vinna með þjóðinni. í þeim tilgangi eru kaupendur ritsins vin- samlega beðnir að senda hjálagt bréf vinum sínum eða kunn- ingjum, er þeir telja líklega til að vilja sinna þeim kostakjörum, sem Prestafélag íslands býður þeim. Þeir, sem þegar eru kaup- endur, geta fengið ókeypis einstök hefti ritsins til þess að fylla eldri árganga, og vitji þeirra þá til afgreiðslunnar. Næsta liefti, marzheftið, er væntanlegt innan skamms. Ritið mun koma út eins og áður 9—10 sinnum á ári, alla mán- uði ársins, nema ágúst og sept., um 24 arkir alls. Verð 8 kr. árg. Afgreiðslu og innheimtu annast frú Elísabet Jónsdóttir, Hring- braut 144, sími 4776, Reykjavík. SÉRA ÞORSTEINN ÁSTRÁÐSSON fyrrum prestur að Staðarhrauni, andaðist 17. marz. Hans verð- ur síðar minst hér í ritinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.