Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 6

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 6
244 Á. G.: í því var lif. Okt.-Des. 1 því var líf. Það er þelta líf, sein þjóð vor oi< allar þjóðir þurfa að veita viðtöku nú á jólunum lil þess að lifa fagnaðarhá- tíð. Söfnumst saman í anda að jötunni. Hyllum konung- inn. Horfmn óskiptum liug við lieimi kærleikans, Guðs ríki, og hiðjum þess, að lífið sjálft megi eflast meir og meir með oss, svo að undan liopi og liörfi á flótta allt, ei' vinnur gegn því. Göngum lífsstefmumi á liönd af lieilu hjarta. Þá hækkar sól og' yfirstígur veldi myrkursins. Þá taka þegar vorvindar að hlása og feykja því burt, sem fúið er og dautt. Þá sést það, að lífið er sigur og guðleg náð. Guð gefi þjóð vorri þannig gleðileg jól um aldur «'g 1 heimi öllum. Asmundiir Guðmundsson. Kristur. Að hjúpa Krist í kenningum, það eru ónýt störf, og er ei nóg að hafa’ hann sér að vini? Að gylla liljur vallarins, þess gerist engin þörf, — þær glóa samt í Drottins röðulskini. Jakob Jóh. Smári.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.