Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 14

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 14
252 Sigurður Stefánsson: Okt.-Des. Að Nonni tók kaþólska trú, þarf engan að undra, þvi að 12 ára gamall komst hann í það umhverfi og and- rúmsloft, sem hókstaflega dæmdi honum þau örlög. Og líklegt er, að fáir landa hans nú álíti hann að verri fyrir þá sök. En allvíða lieyrðist Jesúítum hallmælt, og er ekki laust við, að tortryggni manna í þeirra garð hafi að sumu leyti hitnað á Jóni Sveinssyni. Komst ég að því, við að kynnast honum persónulega, að honum var þetta sjálfum Ijóst og undi þvi illa, sem vonlegt var. Nonni kynntist Kristsmunkum mest allra manna er- lendis á sínum fyrstu skólaárum. Og hann taldi sig i slíkri þakkarskuld við þá að lokum sem kennendur, fræðara og vini, að hann sótti um upptöku í reglu þeirra. Málli liann þar gerst vita sjálfur deili á, en óráðlegt um að dæma þeim, sem ekki þekkja. Á árunum 1883—’89 er Jón Sveinsson kennari i lat- ínuskóla Jesúíta í Ordrup við Kaupmannahöfn, og þannig kominn aftur nær landi sinu. En þá sezt hann enn á ný, 32 ára gamall, á skólabekk og nemur guðfræði í 4 ár i Englandi. Gerist hann að því búnu prestur i reglunni, pater — faðir — Jón Sveinsson, tekur saml aftur við kennaraemhætti sínu í Ordrup og gegnir þvi nú allar götur lil ársins 1912, eða samfleytt i 19 ár. Hann er þá orðinn rúmlega fimmtugur að aldri, og enn órar líklega engan fyrir því, að þarna sé maður á ferð, sem eigi eftir að verða heimsfrægur rithöfundur. A þessum árum, eða 1894, kemur pater Jón snögga ferð hingað heim í sumarleyfi sínu. Er þá með honum 12 ára drengur, Friðrik, sonur hins þekkta danska sagnfræðings Troels-Lunds. Fóru þeir félagar 17 daga ferð á hestum þvert um landið, og varð það ógleyman- legasli þáttur fararinnar. Um þetta ferðalag ritaði Jón Sveinsson litla hók (Et Ridl gennem Island), sem eflaust vakti nokkra athygli, en það er þó fyrst með útkomu „Nonna“ i Þýzkalandi, árið 1913. að pater Jón Sveinsson vérður á augabragði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.