Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 29

Kirkjuritið - 01.12.1944, Page 29
Kirkjiiritið. Listin og heilöí> kirkja. 2<i7 Hver er sá, seni vill brjóta fjötrana af hjörtuin þeirra? Hver er sá, sem vill kalla öll þessi skapandi öfl aftur fram til starfs að hinu mikla hlutverki í þjónustu Guðs? Kirkja! Leystu fjötrana af listinni og frelsaðu ltana úr útlegðinni. Gefðu henni aftur hið sanna frelsi, liið mikla, sanna frelsi, sem er, eins og Hrabanus Maurus orðaði það: Sancta captivitas cordis, lijartað í helgum viðjum. Knrt Zier. Bænarvers. Ég krýp og faðma fótskör þína, frelsari minn, á bænarstund. Ég legg sem barnið bresti mína, bróðir, í þína líknarmund. Ég hafna auðs og hefðarvöldum hyl mig í þínum kærleiksöldum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.