Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 39
Kirkjuritið. Messugjörð fyrir 70 árum. 277 nokkuð við aldur, stórskorinn í andliti með skeggtopp undir höku og mikið, þykkt hár, sem huldi að mestu lágt enni. Var liann allmikillátur á svip, ok bar útlit hans vott um, að hann hefði ekki þurft að lúta í lægra haldi um dagana. Þetta var raddmaður mikill og forsöngvari kirkjunnar, Sigurður Bjarnason, bóndi á Hömrum. Næst honum sat maður á þrítugsaldri, skeggjaður og rosk- inlegur eftir aldri. Þetta var sonur Sigurðar, Bjarni að nafni og síðar bóndi á Hömrum. Hann var ekki mikill á lofti sem faðir hans, hæglátur og prúðdr í framkomu. Hann hafði mikla og fagra söngrödd. Margir fleiri kór- bændur sungu og allvel. Nefni ég þar til Pál Jónsson, bónda á Norður-Beykjum. Hann var maður í stærra Iagi, lipur í hreyfingum, mjúkmáll og ljúfur á manninn, glímumaður ágætur og kunni flestum betur að brevta göldum fola í gæðing. Páll var af Snæfellsnesi og í æsku hafði hann lært eitthvað hjá séra Pétri Péturs- syni, sem þá var prestur á Staðarstað, en síðar biskup. Náði Páll rithönd hans svo vel, að talið var, að rithendur þeirra yrðu eigi greindar sundur. Meðal sona Páls er Jónas, tónlistarkennari í Winnipeg. Meðal söngmanna í kórnum vil ég ennfremur nefna bræður tvo, meðalmenn að stærð og vallarsýn. Knálegir voru þeir og góðmannlegir á svip og líkir því að geta verið ósviknir liðsmenn til snarræðis og átaka og báðir með allgóða söngrödd. Þetta voru Ólafur á Sturlureykj- um og Eyjólfur á Hurðarbaki. Báðar þær jarðir höfðu þeir tekið í arf eftir föður sinn, Jón á Sturlureykjum. Kona Ólafs hét Þuríður Þorsteinsdóttir, Þiðrikssonar. Þeirra son var Eggert bóndi á Hávarðsstöðum, um skeið forsöngvari i Leirárkirkju. Kona Eyjólfs var Margrét Bjarnadóttir frá Hömrum, systir Sigurðar forsöngvara. Þeirra son var Jón dýralæknir í Langholti. Þá er mað- ur á þrítugsaldri, i meðallagi hár, en grannvaxinn, létti- legur í limaburði, snöggur í hreyfingum og flestum fjör- legri. Hann er dökkur á hár, rjóður í kinnum, fríður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.