Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 45

Kirkjuritið - 01.12.1944, Síða 45
Kirkjuritið. Messugjörð fyrir 70 árum. 283 10—16 ára og röðuðu sér meðfram stólbríkunum, piltar sunnan megin, en stúlkur norðan megin. Því næst gekk prestur fram úr kórnum, ávarpaði börnin ástúðlegum orðum og' spurði svo hvert þeirra nokkurra spurninga úr kveri eða biblíusögum. Að því loknu flutti hann af munni frain áminningarræðu lil barnanna, sem hinir eldri tileinkuðu sér líka. Þótt kirkjan væri troðfull af fólki á ýmsum aldri, gat ekki lieitið, að nokkur hreyfði legg eða lið allan tímann. Að þessu loknu gekk prestur aftur fyrir altari, en forsöngvari hóf upp röddina á út- göngusálminum, og nú söng prestur með. Var rödd lians svo mikil, að það var líkast því, að liljómurinn í kirkj- unni tvöfaldaðist við söng hans. Að sálminum loknum birtist binn prúðmánnlegi öldungur, Jón Þorleifsson, í kórdyrum og las bænina liátt og snjallt, en prestur á- samt öllum söfnuðinum bændi sig á meðan. Að þvi búnu sneri prestur sér fram og mælti: „Guð gefi ykkur cllum góðar stundir í Jesú nafni“. Hringdi þá Gunnar klukkunum, sem boðuðu nú messulok, en kórbændur kepptust liver við annan að þakka presti fyrir kenning- una með handabandi. Auk þeirra voru það aðeins kon- ur, er sátu fremst i bekkjum, sem náðu að rétta presti böndina um leið og'*hann gekk fram kirkjugólfið. Þegar út úr kirkjunni kom, var það veröldin, sem heimtaði sitl af orðum og athöfnum fólksins. Konur fóru sinátt og smátt að hækka róminn, leiða saman hörn sin og dæma um svipmót þeirra og ættareinkenni. Bændur gengu til liesta sinna, skoðuðu gæðingsefni liver hjá öðrum og dáðust að fimi þeirra og fjöri. Aðrir töl- uðu um egg í ljáum, vinnubrögð kaupamanna, slægjur og tíðarfar. Allar þessar athuganir og spjall manna á milli fór fram undir beru lofti, því að fáir létu sér þá til hugar koma að setjast inn og bíða eftir kaffi hjá presti, enda var gestastofan lítil og rúmaði fáa. Þar tóku sér sæti aðeins nokkrir ríkisbændur, sem eilllivert er- indi áttu við prest. En að skipa sér við dyr í þeirri von,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.