Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.12.1944, Qupperneq 54
292 Benjamín Kristjánsson: Okt.-Des. Vandinn er ekki annar né flóknari en þetta. En Russel skilur lika þetta, sem kristin kirkja hefir ávallt vitað: að mennirnir verða að vilja það liver og einn! Þeir verða með hreinni viljaákvörðun að snúa sér að liinu góða og taka að ástunda það. Inni i mannssálunum verð- ur kraftaverkið að hefjast. Þeir verða að láta dramb og hatur fyrir róða og sleppa aldrei voninni um, að liið furðulegasta sé mögulegt: Menningin geti hafizt til æðra veldis! En hinn mikli spekingur glepmir í þessu samhandi einu mjög mikilsverðandi alriði, sem höfundur kristin- dómsins gleymdi ekki og kirkjunni er alveg ljóst. Hvaðan kemur mannkyninu hugsjónin, hvataaflið og mátturinn til að hefja menninguna til æðra flugs og meiri dýrðar en hún liefir ennþá komizt? Það væri aldrei hægt að gera ljó'nið að öðru en ljóni. Skepnan er háð eðlishvötum sínum. Maðurinn getur heldur ekki dregið sjálfan sig á eyrunum upp úr for- æðinu, þegar hann skortir til þess alla hluti: Viljann, skilninginn og liina knýjandi ástæðu til að bjarga sál sinni. Mátturinn, sem frelsar, hlýtur að koma að ofan! Trúi maðurinn ekki á sálina, á Guð og hans eilít’a líf, þá getur þetta æðra líf ekki fengið neitt vald yfir hon- um. Þá heyrir hann alveg heiminum til, eins og lcomizt er að orði í Nýja testamentinu; það þýðir: Hami lýtur ennþá lögmálum dýraríkisins, sem eru eigingjörn og sjálfselskufull og leiða til baráttu allra gegn öllum. V. Nýlega talaði einn af rithöfundum vorum um það sem fyrirlitlegan hégóma, er menn hugsuðu um það að frelsa sál sína. En þetta er raunar ein meginhugsun kristin- dómsins, sem blasir við oss af hverri blaðsíðu Nýja testamentisins: Maðurinn þarf að endurfæðast, til þess að ríki kærleikans megi koma svo á jörðu sem á himni,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.