Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 62

Kirkjuritið - 01.12.1944, Side 62
300 B. K.: Hvað getur bjargað . . . . Okt.-Des. unai'. Hví ekki að gerast kristnir í raun og sannleika og hætta á það uni stund, að lifa eftir sjálfu lögmáli krists- indómsins? Hví ekki að lilýða kalli meistarans og koma til lians með lifandi áliuga inn i kirkju hans? Ef sú regla gildir i náttúruvísindunum, að hverja kennnigu verði að sanna með reynslunni, hví skyldi hún ekki einnig gilda i trúarbrögðunum? Kristindómurinn er meira en játning. Hann er fyrst og fremst líf. Og það er ekki unnt að sannfærasl um hann, nema lifa eftir honum. Vér þurfum að gera hvort- Iveggja, að skilja hugsjónina og lifa eftir henni. Aðeins fyrra atriðið getur verið á valdi prestanna, að boða trúna og útskýra hana. En hitt er á valdi safnaðanna að hlýða á kenninguna og fara eftir henni. Það að játa trú, sem enginn trúir eða fer eftir, bjarg- ar aldrei menningunni. Það eitl getur hjargað menningunni að trúa á Guð og hans eilifa líf í verkunum.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.