Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.12.1944, Blaðsíða 76
314 Fréttir. Okt.-Des. köra á íslandi. Má vænta af mikillar biessunar fyrir kirkjulif á Austurlandi. Nýr dósent í guðfræói. I síðasta hefti Kirkjuritsins er getið umsækjenda um dósents- embættið við guðfræðideildina. Dómnefnd var skipuð til þess að dæma um það, hverir um- sækjenda væru liæfir lil að hljóta embættið. í nefndinni áttu þeir sæti: Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur, Ásmundur Guðmundsson prófessor, dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup, séra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup og dr. Sigurgeir Sigurðsson bisk- up. Nefndin lauk störfum 5. okl. Takli hún öll þá séra Björn og séra Sigurbjörn hæfa, en kvað sig bresta gögn til að dæma af eða á um hæfi séra Gunnars til dósentsembættis í samstæðilegri guðfræði, þar eð rit hans væru á öðru sviði. Fór hún um þau viðurkenningarorðum eins og rit hinna. Lengra fór nefndin ekki í dómum sínum, enda er hvorki ætlast til þess i lögum Há- skólans né'reglugerð, að dómnefnd komi með tilnefningu. En dómnefnd taldi æskilegt, að þeim séra Birni og' séra Sigurbirni yrði báðum tryggð staða við deildina. Dr. theol Bjarni Jónsson skrifaði undir álit nefndarinnar, en skilaði jafnframt séráliti. þar sem hann taldi alla þrjá umsækjendurna hæfa og tilnefndi mann í embættið: Séra Sigurbjörn Einarsson. Guðfræðideild tilnefndi séra Björn Magnússon i dósentsem- bættið 9. okt., enda voru vísindarit lians langmest. Kennslumálaráðherra, dr. Björn Þórðarson, hafði tilmæli dómnefndar og útnefningu guðfræðideildar að engu og skipaði séra Sigurbjörn Einarsson í dósentsembættið, 10. okt. Háskólaráð hefir siðan andmælt harðlega þessari lítilsvirð- ingu ráðherra á sjálfsákvörðunarrétti Háskólans, og allur þorri pres^astéttarinnar hefir skorað á Alþingi að stofna dósentsem- bætti við guðfræðideildina, bundið við nafn séra Bjarnar Magn- ússonar. Fundur kennara og presta á Akureyri. Undanfarin sumur hafa norðlenzkir prestar og kennarar hald- ið sameiginlega fundi til þess að ræða um kristileg mál, upp- eldismál og önnur þjóðmál. Ilafa fundir þessir verið vel sóttir, og má vænta þess, að þeir verði ti! að marka spor. Síðasti fund- urinn var haldinn 10. og 11. sept. á Akureyri. Þar bar séra Páll Þorleifsson á Skinnastað fram tillögu um það, að Norðlending- ar stofnuðu með sér menningarsamband, er uefndist Fjórðungs- samband Norðlendinga, og skyldi hlutverk þess fyrst og fremst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.