Kirkjuritið - 01.12.1950, Síða 45

Kirkjuritið - 01.12.1950, Síða 45
JÓN ARASON 289 Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur, víða trúi’ eg hann svamli hinn gamli. Við Dani var hann djarfur og hraustur, dreifði hann þeim á flæðar flaustur með brauki og bramli. Sýnir hún, að Jón lítur mjög svo á þetta allt sem viður- eign Islendinga og Dana. Er það vafalaust þetta sama, sem gerir Ólaf Tómasson svo hrifinn af því, hvemig Ari svívirti Mule konungsfulltrúa á Alþingi. En fleira kemur og til. Jón vildi einn ráða. „Nú hef ég undir mér allt Island nema hálfan annan kotungsson,“ er haft eftir honum. Töldu sumir, að hálfi kotungsson- urinn væri Daði, og er ekki ólíklegt að svo hafi verið. Jón Arason hefir án efa viljað óvirða hann mest með orðum sínum — einmitt af því að hann vissi hann skæð- astan. • Og svo kemur Sauðafellsför og handtaka þeirra feðga þar, 2. október. Þarf ekki um það að deila, að Daði tekur þá feðga þar í fullkominni lögleysu, þó að honum væri á hinn bóginn mikil vorkunn, og herferð hans bæri vott um, að hér var forustumaður á ferð. Verður varla komizt hjá því, að leggja þann mælikvarða á alla við- burði þessara ára, og þar með einnig á líflát þeirra feðga, að hér var í raun og veru borgarastyrjöld í landinu. Var að vísu reynt að fóðra athafnir beggja aðila með mála- myndardómum ýmist á undan viðburðunum eða eftir á eða yfirlýsingum einhverskonar, konungsbréfum og slíku. En í raun og sannleika er þetta hemaður. Jón Arason virðist ekki hafa skilið þetta nógu vel. Daði er fljótari til að skilja það, og hann notar sér, að Jón gengur í gildru, þegar hann í trausti til laga og réttar kemur fremur fáliðaður til stefnu að Sauðafelli. 1 stað þess að mæta þar til réttarathafnar kemur Daði með herlið, yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.