Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.12.1950, Blaðsíða 82
326 KIRKJURITIÐ Þess vegna varð ekkert fálmkennt, sem hann kom nærri. 1 stjóm sinni á skólafólki virtist hann við flestu búinn, eins og hann væri lengi búinn að hugsa um þetta eða hitt, sem þó bar bráðan að, um að ráða fram úr. Við þetta varð ég oftar en einu sinni var, og dáðist að. Mér virtist séra Hermann óvenjulegur og markviss stjórnari, svo ágætur, að ég efast um að hann eigi sér marga líka. Hann stjómaði án þess að láta fara mikið fyrir sér, eða vera með hávaða og bægslagang. Rólegur og þögull, en þó sívakandi yfir sálarheill skóla síns, vann þessi óvenju- lega heilsteypti og hispurslausi maður sér virðingu og traust nemenda sinna og samverkamanna.‘‘ Þessi tilfærðu orð hníga mjög í sömu átt og hér var áður lýst um skapgerðareinkenni og persónuleg áhrif séra Hermanns á þá, sem hann var samvistum við. Hvort- tveggja er til sönnunar því, að með honum bjó óvenju sterkur persónuleiki. Það hugtak er að sönnu næsta óaf- markað, en láti sú skýring nærri, að í því felist að móta umhverfi sitt ósjálfrátt, með persónulegu áhrifavaldi, þá er víst um, að séra Hermann átti þann töfrastaf, sem til þess þarf. Þeir, sem nota slíka guðsgjöf öðrum til upp- byggingar og farsældar, eins og hann, mega sannarlega teljast salt jarðar. Jón Gauti Pjetursson. Kirluiasamband Norðurlanda. 1 síðasta hefti Kirkjuritsins var sagt frá því, að kirkja ís- lands hefði gerzt aðili í Kirknasambandi Norðurlanda. Full- trúar íslands hafa þeir verið kosnir, dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup aðalfulltrúi og Ásmundur Guðmundsson varafulltrúi. Hinn síðamefndi sat stjómarfund í Sigtúnum í Svíariki 16.— 17. október, og er frásögn um för hans og fundarstörfin í 18. tbl. Kirkjublaðsins, 6. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.