Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 8
6 KIRKJURITIÐ m. Engu að síður er svar kirkjunnar rétt. Kristindómurinn á að vísa mannkyninu veginn. Hann einn megnar að sýna því, hvert halda skal. Hann er vegurinn. Allar götur frá honum refilstígir. En hvað er kristindómur? Er honum rétt lýst af þeirri guðfræðistefnu, sem leggur höfuðáherzlu á gerspillingu mannanna og fullkomið getu- leysi til að bæta ráð sitt? Er það sá boðskapur, sem á að vera mannkyninu veganesti öðru fremur á síðara helmingi 20. aldarinnar? Víg og morð, dauðravalur, hungur og hrundar borgir á liðnum áratugum hrópa nógu skýrt um hermdarverk og glæpi. Sakamanninn, sem horfir á ill- ræðisverk sitt dag og nótt, þurfa ekki aðrir að sannfæra um, að hann sé glæpamaður, heldur þarfnast hann hjálp- ræðisboðskapar — gleðiboðskapar. Svo er og nú um mannkynið. Það þarfnast hins upphaflega, máttuga fagn- aðarerindis. Annað er afskræming kristindómsins. Það þarfnast kærleiksboðskapar, er geti rétt það við og veitt því þrek til að halda á næsta áfangann. Og hann verður að vera fluttur á því máli, sem móðirin talar við barnið sitt. Mennirnir þarfnast brauðs, sem þeir geti nærzt við, en ekki steina. Guðfræðimoldviðri hefir verið þyrlað upp af mikilli orð- gnótt eins og Jesús Kristur hefði aldrei talað orðin: Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefir opinberað það smælingjum, sem þú hefir hulið fyrir spek- ingum og hyggindamönnum. Og við erfikenningu manna hefir verið haldið sér svo fast, að boð Guðs hafa gleymzt. Lærdómar fyrri tíðar manna hafa verið látnir skyggja á þau, að vísu óvitandi í vantrú. Allar umbúðirnar verið látnar hylja kjarnann. Já, mikið af því, sem við nefnum kristindóm bæði hjá sjálfum okkur og öðrum, er ekki annað en gervikristin- dómur. Það er ekki guðfræðin, sem bjargar mannheimi á heljarþremi. Hvorki gamla guðfræðin, aldamótaguðfræðin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.