Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 16
Guðfrœði Karls Barth. Karl Barth prófessor í guðfræði er fæddur 1886. í lok fyrra heimsstríðs eða í ágúst 1918, gaf hann út verk sitt Der Römerbrief og sló þá til hljóðs fyrir boðskap sínum með þeim myndugleik, lærdómi og gáfum, að eftirtekt vakti um allan hinn menntaða heim. Með því verki tryggði hann sér þegar sess meðal stærstu guðfræðinga kristn- innar og átti opna leið að kennarastöðum við helztu há- skóla. Skýringarit hans yfir Rómverjabréfið er ekkert smáræðis verk, það er um 800 bls. í Biblíubroti og velur hann þar að yfirskrift þessi orð úr Galatabréfinu: „Ekki fór ég upp til Jerúsalem, heldur fór ég til Arabíu.“ Með þeim orðum vill hann gefa í skyn, að hann hirði lítt um troðnar slóðir annarra guðfræðinga, en fari að öllu leyti eigin vegi. Fljótt sér lesandi, að það er rétt, að hér fer höfundur nýrrar stefnu, nýrrar guðfræði, og svo óvænt eru mörg sjónarmið hans og ný, að manni gæti flogið í hug, að hér fari maður nýfallinn til jarðar með einhverjum undarleg- um hætti frá annarri stjömu. Grunntónninn í öllum boðskap hans er kenningin um hinn mikla, óendanlega volduga og óendanlega fjarlæga Guð. Milli hans og þessa heims er staðfest óra djúp, sem enginn fær yfir komizt. Veldin eða heimarnir eru tveir, hinn jarðneski heimur, sá sýnilegi, og svo hinn guðlegi, sá ósýnilegi. Jarðneski heimurinn er fullur á barma af spillingu og ólæknandi synd. 1 honum finnst hvergi hinn minnsti snefill guðlegs neista, né hið allra smæsta endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.