Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 27
UMMYNDUN JESÚ 25 segja. Hvemig skyldu þeir eiga að reisa tjöld hátt í Her- monhlíðum alls lausir? Þeir eru staddir í nánd guðdóms- ins, valds hans og ægitignar, máttar og kærleika, og þá megnar mannleg tunga aðeins að hjala eins og ungbarn. Bjart ský líður eins og morgunn yfir hæðina. Þeir titra frammi fyrir Guði. Svo birtist dýrð hans, svar hans við bænum Jesú og hugsunum lærisveinanna. Dýrð föðurins sameinast dýrð sonarins. Upprisan mun verða honum inn- ganga til þeirrar dýrðar. Ummyndunin er fyrirboði henn- ar líkt og aftureldingin komanda dags. Það roðar af páska- úeginum eilífa uppi á fjallinu helga. Það er meira en að þeir sjái sýn. Þeir heyra einnig orð. Þannig er og lýst ýmsum öðrum voldugustu sýnunum, sem verða allt frá upphafi í sambandi við ævi Jesú, svo sam við fæðingu hans og skím. Hvort orðin hljóma til Þeirra úr skýinu, sem lykur um þá, eða í djúpum sálna t^irra, skiptir ekki máli. Það er rödd Guðs, sem talar, ~~ bergmál raddar hans frá hæstu himnum, eftir því sem Postularnir hafa hugsað sér, því að með öðrum hætti Smti ekkert mannlegt eyra numið hana. Orðin hljóma til þeirra, voldug, blíð og undursamleg: i.Þessi er sonur minn, hinn elskaði, hlýðið á hann.“ Þannig staðfestir Guð sjálfur játning þeirra nokkurum dögum aður undir Hermonrótum í birkirjóðmm við uppsprettu Jórdanar skammt frá borginni Sesareu Filippí. Jesús er Messías, sonurinn, sem spámennimir hafa sagt fyrir, að koma myndi, frelsarinn, konungurinn, sem mun setja ríki a stofn til blessunar öllum þjóðum. En játning þeirra á að verða hafin í æðra veldi. Hún á að hækka og dýpka. .iHlýðið á hann.“ Allt, sem hann segir þeim, mun verða: Htskúfun manns-sonarins, þjáning, dauði, upprisa. Það er loiðin til dýrðarinnar, sem þeir nú hafa séð, leið hans — °g þeirra síðar. Þeir eiga einnig að afneita sjálfum sér, ta.ka upp kross sinn og fylgja honum, týna lífi sínu og Jarga því — ganga inn til eilífrar dýrðar föðurins á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.