Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 48
46 KIRKJURITIÐ sinni eigin mynd með spilverki djöfulsins. Hugmynd ka- þólskra um hreinsunareldinn er þó tilraun til að greiða skár úr þessu. Það verður ljóst af framansögðu, að þessi skilsmunur miðaldaguðfræðinga á substantia og accidens er ekkert annað en klaufaleg tilraun manna, sem komnir eru í ógöngur með guðfræði sína, til að reyna að hreinsa Guð af þeirri sök, að hafa skapað syndina, og hélt Calvin, sem var sæmilega rökvís maður, þessu fram. Samkvæmt hans skoðun var syndafallið farsælt afbrot (felix culpa) og óhjákvæmilegt frumskilyrði endurlausnarinnar, því að fyrir það komast menn til skilnings á vanmætti sínum og þörf náðarinnar. Hlaut syndin því að vera tilskikkuð af Guði, svo að endurlausnarverkið gæti átt sér stað í því formi, sem þessir menn hugsuðu sér það. Annars mun það mála sannast, sem einn heimspekingur nútímans segir, að hugtakið substantia hafi á öllum öldum verið óþrjótandi uppspretta flókinnar og óskýrrar hugsunar, því að ef Guð hefir ekki skapað syndina, heldur djöfullinn, þá getur hvert barn fundið upp á að spyrja einfaldrar spurningar eins og þessarar: Hvar skapaði þá djöfulinn? Voru hinir vísu guðfræðingar, sem stóðu að þessari hégóm- legu röksemd, svo fyndnir, að biðja prédikara orðsins að hreyfa sem minnst þessum latnesku orðum fyrir fáfróðum almúga. Skynsamlegt hefði einnig verið af sr. Sigurbirni að leggja sér þessa velmeintu ráðleggingu á hjarta. Ég þarf eigi að taka það fram, að mjög liggur mér það í léttu rúmi, þótt ég standist eigi guðfræðipróf hjá sr. Sigurbirni, meðan hann slær um sig með slíkum miðalda- röksemdum, sem engar röksemdir eru, heldur barnaleg- asta fálm og hártoganir um keisarans skegg. Sama máli gegnir um þá vizku, er hann vill fara að kenna mér að lesa Ágsborgarjátninguna aftur á bak eins og fjandinn les Biblíuna. Geri ég ekki ráð fyrir, að hún batni mikið við það, og situr sízt á sr. Sigurbirni að hefja slíka guðfræði- kennslu. En hið spaugilegasta við þetta er þó það, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.