Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 56
54 KIRKJURITIÐ blásnum mönnum. Vitnar hann þannig í fræði þeirra: „Því að á níunda ári sendir Persefóne sédir þeirra, sem goldið hafa henni fyrir gamlar yfirsjónir, aftur frá undirheimum upp í Ijós sólarinnar, og þessir eru þeir, sem verða göfugir konungar, voldugir menn og miklir að vizku og verða nefndir guðdómlegar hetjur á seinni tímum.“ 1 hinni frægu sögu um Er frá Pamfyliu í niðurlagi Ríkisins, lætur Plató Er skýra frá Hadesarför sinni, og segir hann þar frá því, hvernig sálunum er leyft að kjósa hlutskipti sitt í næstu tilveru, áður en þær bergja á Óminn- iselfi, og velja þær sér hlutskiptið allt eftir þroska sínum úr höndum örlagagyðjunnar Lakesis, sem nefnd er „dóttir nauðsynjarinnar". Er þetta í raun og veru eitt og hið sama og hin indverska karmakenning. Ekki veit ég, hvernig sr. Sigurbjörn getur fundið veru- legan stuðning fyrir syndafallssögu Biblíunnar í þessum endurholdgunarkenningum Platós, sem vafalaust eru komnar úr indverskri dulfræði. En miklu skemmtilegra og skynsamlegra finnst mér allt hugmyndaflug hans. Hér er líka mikill munur á, hvernig Plató og hin ind- verska dulfræði nota endurholdgunarkenningu sína: Menn- irnir eru sendir aftur og aftur til jarðarinnar til að læra og öðlast meiri og meiri fullkomnun, þangað til blekkingin hefir ekki framar vald yfir þeim, og þeir eru orðnir hæfír til að hverfa til æðri heimkynna. Áherzlan er lögð á þroskann. Menn frelsast aðeins, þegar þeir eru búnir að læra nógu mikið. 1 syndafallssögu Biblíunnar er Jahve hins vegar látinn senda mennina til jarðarinnar í refsingarskyni fyrir það, að þeir hafa löng' un til að læra að þekkja greinarmun góðs og ills og eins til að stía þeim frá lífsins tré, svo að þeir taki ekki upP á því að eta af ávexti þess og verði þannig ódauðlegir eins og Guð. Annars vegar er örlagagyðjan sva örlát og umburðar- lynd, að hún gefur mönnunum allt, sem þeir óska sér. fullviss um það, að þeir muni reka sig á og læra af reynsl'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.