Kirkjuritið - 01.01.1951, Side 59
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI
57
tak. Nú hefi ég bent á, að það, sem þykir synd á einni
tið, er jafnvel talið dyggð eða a. m. k. syndlaust á annarri.
ÚUgmyndirnar um þessa hluti eru breytilegar og fara
eftir því hjá hvaða þjóð, með hvaða kynslóð og eftir hvaða
siðabók dæmt er. Og þetta er á ýmsa lund og fer eftir
andlegum þroska einstaklinga og þjóða.
Skynsamlegasta skýrgreiningin á synd væri ef til vill
SU’ að syndin sé í því fólgin, er menn brjóta gegn betri
Vltund, fremja það, sem þeir raunverulega hafa á tilfinn-
lngunni að sé illt eða rangt. En hvernig er þessi „betri
Vltund“ fengin? Er hún ef til vill nokkuð annað en sam-
Safn af hugmyndum eldri kynslóða, sem þrýst er inn í
Vltund barnsins í æsku? Vissulega er hún það, að því leyti
Sem ^ún er ekki ávöxtur af sjálfstæðri hugsun og dóm-
Sfeind mannsins, og takmörkin þar á milli getur verið
^g örðugt að greina. Af þessu leiðir, að hin „betri vit-
n þarf eigi alltaf að vera óskeikul. Þvert á móti kemur
^a 1 ljós, að siðavitund mannanna er alls ekki fullkomin
t". su sama hjá öllum. Forfeður okkar fyrir þúsund árum
11 það t. d. enga synd að drepa mann, heldur töldu
ekv stundum heilaga skyldu og manndóm. Þeir voru
ert heimskari en við, en höfðu önnur trúarbrögð. Á
k f^æðimáli er það því fyrst og fremst kölluð synd, sem
nýtiir í bág við boð og bönn trúarbragðanna, siði þeirra
eða venjur.
Hins
vegar er æði mikið af þessum siðum og venjum
cCUl IIUttJLU cll JJCödUlll ölUUiii ug vcnjum
a Uið ^ m°nnum> °g öðlast gildi sitt aðeins af því, hversu
ega þroskaðir þeir menn voru, sem siðalögin tóku
&aman.
®rýffu menn fyrir að eta blóð eða mör úr naut-
úr Sauðum °g geitum. Á sama hátt voru þeir upprættir
á n' i Smm’ sem ekki voru umskornir, átu sýrt brauð
Slík&S aimUlðlnni eða unnu nokkurt verk á hvíldardegi.
yfirl geys^eg viðurlög lágu við mörgu því, sem nú þykir
hvej.01 * a^gerlega ósaknæmt, og þarf ekki að benda á,
Jg Jesús kom sér út úr húsi hjá þeim siðaspekingum,