Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1951, Blaðsíða 59
ÉG TRÚI Á GUÐ EN GRÝLUR EI 57 tak. Nú hefi ég bent á, að það, sem þykir synd á einni tið, er jafnvel talið dyggð eða a. m. k. syndlaust á annarri. ÚUgmyndirnar um þessa hluti eru breytilegar og fara eftir því hjá hvaða þjóð, með hvaða kynslóð og eftir hvaða siðabók dæmt er. Og þetta er á ýmsa lund og fer eftir andlegum þroska einstaklinga og þjóða. Skynsamlegasta skýrgreiningin á synd væri ef til vill SU’ að syndin sé í því fólgin, er menn brjóta gegn betri Vltund, fremja það, sem þeir raunverulega hafa á tilfinn- lngunni að sé illt eða rangt. En hvernig er þessi „betri Vltund“ fengin? Er hún ef til vill nokkuð annað en sam- Safn af hugmyndum eldri kynslóða, sem þrýst er inn í Vltund barnsins í æsku? Vissulega er hún það, að því leyti Sem ^ún er ekki ávöxtur af sjálfstæðri hugsun og dóm- Sfeind mannsins, og takmörkin þar á milli getur verið ^g örðugt að greina. Af þessu leiðir, að hin „betri vit- n þarf eigi alltaf að vera óskeikul. Þvert á móti kemur ^a 1 ljós, að siðavitund mannanna er alls ekki fullkomin t". su sama hjá öllum. Forfeður okkar fyrir þúsund árum 11 það t. d. enga synd að drepa mann, heldur töldu ekv stundum heilaga skyldu og manndóm. Þeir voru ert heimskari en við, en höfðu önnur trúarbrögð. Á k f^æðimáli er það því fyrst og fremst kölluð synd, sem nýtiir í bág við boð og bönn trúarbragðanna, siði þeirra eða venjur. Hins vegar er æði mikið af þessum siðum og venjum cCUl IIUttJLU cll JJCödUlll ölUUiii ug vcnjum a Uið ^ m°nnum> °g öðlast gildi sitt aðeins af því, hversu ega þroskaðir þeir menn voru, sem siðalögin tóku &aman. ®rýffu menn fyrir að eta blóð eða mör úr naut- úr Sauðum °g geitum. Á sama hátt voru þeir upprættir á n' i Smm’ sem ekki voru umskornir, átu sýrt brauð Slík&S aimUlðlnni eða unnu nokkurt verk á hvíldardegi. yfirl geys^eg viðurlög lágu við mörgu því, sem nú þykir hvej.01 * a^gerlega ósaknæmt, og þarf ekki að benda á, Jg Jesús kom sér út úr húsi hjá þeim siðaspekingum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.