Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.01.1951, Qupperneq 76
74 KtRKJURITIÐ vættisdauða um 156, kvaðst hafa þjónað Kristi í 86 ár, þ. e. a. s. frá skírn hans eru liðin 86 ár. M. ö. o. hann hefir verið skírður um 70 ungbamaskím. Og Jústínus píslarvottur, sem andaðist um 165 e. Kr., segir í fyrri vamarræðu sinni frá mörgum körl- um og konum á sjötugsaldri, sem hafi verið lærisveinar Krists frá bemsku, þ. e. þau hafa verið skírð á bamsaldri á árunum 85—95. í sömu átt benda fomar áletranir, t. d. úr katakombu Pris- cillu. Þá virðist barnsskírnin einnig hafa verið mjög algeng eftir orðum Tertullians að dæma, er hann ritar: „Sakleysis- aldurinn hraðar sér til skímarinnar.“ Böm fædd í kristnu hjónabandi, hyggur Jeremias, að ekki hafi verið venja að skíra í frumkristninni, eða þangað til um 70, því að þau hafi verið talin helguð af skím foreldranna. Þetta ályktar hann af 1. Kor. 7, 1 2—14. En í orðum Páls felst það, að á þessum tímum, um 54, hafi skírn bama kristinna for- eldra enn ekki verið orðin algeng í kristninni. En sá siður hafi orðið upptekinn um það leyti sem Markúsarguðspjall var skrif- að, eða um 65—70. Þá hafi verið farið að skíra öll ungböm í kristnum söfnuðum í Róm í krafti blessunar Jesú yfir ungböm- unum, sem væm hæf til Guðs ríkis. Islenzkar bækur, sendar ritstjóra Kirkjuritsins. Tómas Guðmundsson: Fljótið helga. Helgafell. Ýmsar góðar bækur voru gefnar út fyrir síðustu jól. En þessi er ein hin allra merkasta og ágætasta. Kvæðin í henni eru ekki ýkja mörg, en hvert og eitt vandað og vel ort. Hefir höfundur náð því valdi á máli og rími, að orðalag og setningaskipun virðist svo eðlileg og látlaus sem mælt væri fyrirhafnarlaust af munni fram. Að þessu leyt' stendur hann í fremstu röð íslenzkra skálda fyrr og síðar. Bókin er þmngin djúpum hugsunum og spakmælum. Þarf ekki að lesa lengi til að finna það. Þannig segir t. d. í kvæðinu Haust: Og kallar ei dimmasta nótt eftir nýjum degi? Hin naktasta jörð elur vordraum um fold sína græna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.