Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 13
SVO LANGA STUND — 77 Svo langa stund hefi ég með yður verið, og þú, Filippus, þekkir mig ekki? Þau lýstu honum eftir það að starfi, svo að fiskimaður- inn frá Betsaída varð einn af hetjum Guðs, salt jarðar °g ljós heimsins. Hann eignaðist traustan grundvöll að byggja á. Hann lærði að þekkja velgjörðir Jesú Krists og um leið sjálfan hann. Hann öðlaðist trúarsamfélag við hann, og líf hans breyttist og varð öðrum mönnum til óumræðilegrar blessunar. Kærleiki Krists var sterkasta aflið í starfi hans og stríði fyrir minnstu bræður hans °g systur. Áhrif hans urðu hvarvetna til bóta á mann- hfið umhverfis hann. Verk hans voru í Guði gerð og báru honum vitni. Hann varð einn þeirra, sem gátu sagt: Trú vor er siguraflið, sem hefir sigrað heiminn. Hann, sem hafði svo lengi með honum verið, Jesús Kristur, hóf hann sífellt til meiri og háleitari þekkingar ^ sér, leiðtoga hans og frelsara, og lýsti honum í barátt- unni fyrir því, sem gott er og fagurt í tilverunni, allt að hinzta andartaki og inn í eilífðina. ★ Svo langa stund hefi ég með yður verið. Yfir 19 aldir eru liðnar síðan meistarinn talaði þessi orð við lærisvein sinn. En þó sjáum við þá enn skýrt í ljósi þeirra þá báða, Kilippus og Jesú. Og við sjáum meira. Við sjáum okkur sjálf. Þú sérð þig og Jesú. Við skulum horfa yfir liðin æviár okkar, hvort sem Þau eru mörg eða fá. Þau eru að ýmsu ólík lífi Filippusar, en þó að sumu áþekk. Eitt af því, sem við vitum fyrst um bernsku okkar, er Það, að foreldrar okkar létu taka okkur inn í söfnuð Krists ~7 skíra okkur til nafns hans, sem tók ungbömin í faðm sór, lagði hendur yfir þau og blessaði þau og taldi hæf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.