Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 45
SPÁMENN GAMLA TESTAMENTISINS 109 ingar. Þannig er um Israel. „Borgir hennar skulu standa í eyði óbyggðar og húsin mannlaus og landinu verða gjör- eytt“ (Jes. 6,11). Mun þá enginn bjargast? „Eins og hirð- irinn bjargar tveimur fótum eða snepli af eyra úr gini ijónsins, svo skulu Israelsmenn bjargast“, segir Amos (Amos. 3,12). — Það er myrkur, en ekkert Ijós í fyrstu spádómum ritspámannanna. — Þó er eins og rofi til fyrir hugarsýn þeirra við og við. Vonin lifir, enda þótt vissan sé örugg um, að þjóðinni verði ekki bjargað. — Ákefð spámannanna í að boða þjóðinni, hvað hún eigi að gera og hversu hún á að breyta, verður naumast skilin á ann- an hátt: „Leitið hins góða, en ekki hins illa, til þess að þér megið lífi halda“. „Hatið hið illa og elskið hið góða; oflið réttinn í borgarhliðinu. Má vera, að Jahve, Guð her- sveitanna, miskunni sig þá yfir leifar Jósefs“ (Amos. 5, 14—15). Og vonameistinn glæðist. Hugmyndin um „leif- av. sem muni aftur hverfa“ til Guðs, kemur fram hjá ■fosaja. Hann sér enn lengra fram. „Sú þjóð, sem í myrkri gengur, mun sjá ljós; yfir þá, sem búa í landi náttmyrkr- anna, skín ljós“, „því bam er oss fætt, sonur er oss gef- hin“ (Jes. 9, 2, 6). Vonin um Messías, drottins smurða, verður til. Hvers vegna né hve nær. Því getur enginn svar- að. En sá spámaðurinn, sem birtir strangastan dóminn, gofur dýrlegust fyrirheit. — Svo skall ógæfan yfir. Baby- loníumenn lögðu Gyðingaland undir sig og eyddu Jerú- Salem. Israelsþjóðin eða stór hluti hennar var herleiddur fil Babel. — Líf þjóðarinnar og lifnaðarhættir breytast. ^ismunur ríkra og fátækra máist út. Guðsdýrkunarsið- lrnir, sem þjóðin hafði sett svo mikið traust til, verða okki lengur hafðir um hönd. Musterið liggur í rústum, helgistaðirnir í auðn. En Guð talar til þjóðarinnar fyrir oninn spámannanna sem fyrr. En boðskapurinn er nú huggun, hvatning, hughreysting og fyrirheit. Jafnvel spá- ^enn, sem áður boðuðu refsingu, boða nú endurreisn og Jartari tíma. Svo er um Ezekíel. Spámaðurinn sér sýn: nl fullan af beinum. Hann fær skipun um að tala af eld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.