Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 51
ÞRETTÁNDASPJALL 1952 115 Og sagan um þessa vitringa er svo fögur, að hún hlýtur að vera sönn. Og töfrar sögunnar ef til vill mestir vegna þess, hversu óhistorisk hún er. Reyndar virðist vanta allt í söguna, sem oss finnst máli skipta. Við þekkjum hvorki nöfn þessara vitringa né trúarbrögð þeirra, — starf þeirra, embætti eða stöðu. Vitum bókstaflega ekkert annað um þá en að þeir sáu nýja stjömu um svipað leyti og ungbarn fæddist í ómerkilegri borgarkytru í lítilfjöriegu landi og lögðu upp í áhættusamt og endalaust ferðalag. Oss er ekkert sagt frá erfiðleikum þeirra °g hrellingum, sem mættu þeim á þessari löngu leið. Þetta er svipað eins og þegar jóðsjúk kona gleymir þjáningum sínum, af því að nýr maður er í heiminn borinn. En öll snýst för þeirra um þetta undursamlega bam. Þeir finna það og móður þess og gefa baminu hinar dýrustu gjafir — og snúa svo heim- leiðis lofsyngjandi. Er þetta ekki undarlegt? Hver skilur þetta? Já, okkur virðist vanta margt og mikið í sögu vitringanna. En þessi er háttur Heilagrar Ritningar: Oss er ætlað að yrkja í eyðumar — þótt vér gemm það ekki eins vel — allir — eins °g doktor Guðmundur Finnbogason, og margir fleiri ágætis- rnenn. Þar sem Heilög Ritning nemur staðar, heldur manns- hugurinn, mannshjartað áfram sögunni í erfikenningunni. Sögn- rn hermir, að þeir hafi verið þrír, meira að segja konungar. Og ef við viljum hafa fyrir því að skreppa til Kölnar í orlofsfríinu °kkar, þá getum við fengið að sjá bein þeirra í skríni á bak við háaltarið í hinni voldugu Kölnardómkirkju. Og talið er lík- legt, að þeir hafi komið frá Persíu, verið prestlærðir og búnir að tileinka sér alla speki, vísindi og þjóðleg fræði lands og þjóðar. Enn fremur, að þeir hafi verið stjömuspekingar. í stuttu niáli: Sagan sýnir oss, hvemig Guð leitar að oss mönnum, hvernig mennimir leita að Guði — og hvað gerist, þegar menn- innir finna jólabamið, Jesúm Krist. Hvemig Guð leitar að oss mönnunum. í sannleik, hvar sem sólin skín, er sjálfur Guð að leita þín. Guð talar við hjörtu niannanna. Á því er enginn efi. Á hinni alvarlegu, síðustu stund, getur enginn maður hneigt Guði og sagt: Ég er mannsins bam, °g þú minnist mín ekki. Ég er mannsins barn — og þú vitjaðir niín ekki. Þú fluttir erindi Guðs í Háskólakapellunni — og allur geimurinn umhverfis jörðina titraði alla hina helgu jólatíð af boðskap jólanna, og hreysin og mannshjörtun urðu að höllum. B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.