Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 47
SPÁMENN GAMLA TESTAMENTISINS 111 hugsa sér líðandi þjón Guðs. Kristnir menn þekkja einn, sem var líðandi þjónn, Jesú Krist. Þeir vita líka, að þján- ing hans varð öðrum til blessunar. — Spámaðurinn óþekkti hafði rétt fyrir sér. Kyros lagði Babel undir sig 539. Hann gaf Gyðingum heimfararleyfi árið eftir. Nýtt tímabil spámannastefnunnar hefst. — Spámenn gerast aðalhvatamenn viðreisnarstarfsins heima. Koma þarf á fót nýju þjóðfélagi. Söfnuður þarf að myndast. Musterið í Jerúsalem verður að rísa að nýju. — Þróttur spámanna- stefnunnar er þó engan veginn hinn sami og fyrr. Því lengra sem líður, því færri verða spámennirnir, og þeim uiun minni kraftur fylgir boðskapnum. — Ber margt til. Trú þjóðarinnar verður meir og meir lögmálsbundin bók- stafstrú, en andinn er á förum. Að lokum er svo komið á úögum Makkabeanna á 2. öld f. Kr., að spámaður finnst enginn meðal þjóðarinnar. — Blómlegasta greinin á trúar- meiði Israels var hætt að skjóta frjóöngum. Mikla blessun hafði þjóðin hlotið af starfi spámannanna. Kynslóðirnar hafa æ síðan sótt í rit þeirra hvatningu, uppörvun, hugg- un og von. En rúmri öld síðar kom hann, sem spámenn- irnir á dýrlegustu augnablikum sáu fram til, hann, sem var fylling fyrirheitanna, hann, sem er drottinn vor og frelsari. Kristi lútum vér, spámanninum æðsta. Guðmundur Sveinsson. Saknaðarstef, Sýndist mér sól sortna á himni, en fyrir nágusti norðurljós slokkna. Stjörnur og máni steypast niður, og myrkvast land allt, er Matthías dó. Jón G. Sigurðsson frá Hoftúnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.