Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 49
Þrettándaspjall 1952. [Úr bréfi til ritstjóra Kirkju- ritsins.] Ég þakka þér fyrir ágæta ræðu í Háskólakapellunni í dag, yinur, og sálmavalið. Það er hressing og styrkur fyrir oss, sem 1 dreifingunni og tribulationinni búum, og sjáum ekki út úr aUgunum fyrir sterkviðris hríðarbyl, að heyra innblásnar ræð- Un og voldugan, sálarhlýjan, heilhuga sálmasöng, þar sem hver salmur, sunginn undan hjartarótum trúaðra skáldjöfra, er nægtanóg efni í úrvalsræðu. Samt hefði ég — auk Brorsons, Matthíasar, Grundtvigs og Hallgríms sálmperlunnar — líkleg- ast einnig viljað syngja, auk stjömusálms Grundtvigs og Bíle- ams, eða réttara sagt Bíleams og Grundtvígs, sálm J. H. New- mans> kardínála, sem orkti, nýstaðinn upp af sóttarsæng á Sikiley — ;>þar sem hann mátti ekki vera að eyða tíma í að ^eyja, vegna þess að hann hafði verk að vinna“, sálminn: Lýs milda ljós. Hann orti sálminn á leiðinni frá Palermo til Mar- seille, og 5 dögum eftir heimkomu hans flutti Keble ræðuna, sem kom af stað „Oxford-hreyfingunni“, til verndar postullegu kiskupserfðakirkjrmni Mér finnst sálmurinn: Lýs, milda ljós, í gegnum þennan geim, mig glepur sýn, þvi nú er nótt, og harla langt er heim, ó, hjálpin mín, styð þú minn fót; þótt fetin nái skammt, ég feginn verð, ef áfram miðar samt, eiga svo vel við krossfararasöng kynslóðanna í pílagrímsför aldanna. Hefðu vitringarnir, sem sáu stjörnuna og leituðu „hins ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.