Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 62
126 KIRKJURITIÐ meiri hluta þjóðarinnar, að því er virðist, að unga fólk- ið kunni ekki að skemmta sér. Og margt unga fólkið sýnist trúa þessu sjálft. Þið haldið nú kannske, að eitthvað sé farið að slá út í fyrir mér, en ég skal sanna þetta með einu dæmi af mörgum. Samkvæmt útvarpi og blöðum er höfuðmál æskunn- ar í dag æskuiýðshallarmálið i Reykjavík. Þar tengjast lærðir og leikir hönd í hönd og lyfta Grettistökum, til að reisa stóra og veglega höll yfir höfuðstaðaræskuna, svo að hún m. a. geti lært að skemmta sér. Skemmta sér á réttan hátt. Hvar sem við grípum niður á þessu sviði, mundi allt bera að sama brunni. Skemmtanalífið er eitthvað sjúkt, og það er vert að leita orsakanna, ef einhver bót væri fáanleg. Margar sögur hafa gerzt hér í Vatnsdalnum fyrr og síðar, eins og gengur. Sumar kunnar, aðrar ókunnar. Þar á meðal ýmsar ástasögur. Og sumar þeirra hafa endað vel, elskendumir náðu saman og giftust, eignuðust börn og buru, grófu rætur og muru. En aðrar urðu harmsög- ur, eins og líka vill við bera á stundum, því í tafli lífs- ins, og ekki sízt ástarinnar, skiptist á tap og gróði. Og nú ætla ég að minna á eina stutta sögu úr forn- sögunum. Hún er bæði sögð í Vatnsdælu og Hallfreðar- sögu, og þó raunar innskot í báðum. Ef til vill kunnið þið hana flest. Ég læt mér líka nægja að segja upphafið og tek það úr Hallfreðarsögu: Þorsteinn Ingimundarson var þá höfðingi í Vatnsdal- Hann bjó að Hofi og þótti mestur maður þar í sveitum, hann var vinsæll og mannheillamaður mikill. Ingólfur og Guðbrandur voru synir hans. Ingólfur var vænstur maður norðan lands, um hann var kveðið: Allar vildu meyjar með Ingólfi ganga,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.