Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 46
110 KIRKJURITIÐ móði yfir beinunum. Er hann gerir svo, færast þau sam- an, lífsandi kemur í þau, þau lifna við og rísa á fætur. Svo mun Guð einnig fara að með ísraelsþjóðina. Hann mun gefa henni anda sinn, til þess að hún lifni við aftur og megi snúa heim til lands síns (Ezk. 37,1-14). — Veldi Babyloníu stendur ekki lengi traustum fótum. Persar und- ir forystu Kyrosar sækja fram á sigurför. Mikill spámað- ur kemur fram meðal Israelsmanna í herleiðingunni. Nafn hans er óþekkt. Spádómar hans hafa varðveitzt og þeim verið valinn staður aftan við spádómsbók Jesaja. Ritin hafa síðar runnið saman í eitt rit, sem ber nafn Jesaja. Þess vegna hefir spámanninum óþekkta verið valið heit- ið: Devtero-Jesaja, eða Annar-Jesaja. „Huggið, huggið lýð minn, segir Guð yðar. Hughreystið Jerúsalem og boð- ið henni, að áþján hennar sé á enda, að sekt hennar sé goldin“ (Jes. 40,1-2). Þannig hefst rit þessa spámanns. Guð hefir tekið Israelsþjóðina í sátt, og hann mun leiða hana heim til landsins, sem hann gaf forfeðrunum. Guð hafði aldrei gleymt þjóð sinni. „Því, hvort fær kona gleymt brjóstbami sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu. Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki“ (Jes. 49,15). Svo talar Guð fyrir munn spámannsins. Refsitíminn er á enda. „I ofurreiði minni byrgði ég auglit mitt fyrir þér um stund, en með eilífri líkn miskunna ég þér“ (Jes. 54,8). — Spámaðurinn skoðar dýpra. Israel hafði ekki til einskis þolað þjáningar og niðurlægingu. Herleiðingin hafði dreift þjóðinni meðal heiðingjanna, og þar gat trú hennar orðið „ljós fyrir þjóðirnar til þess að opna blind augu“ (Jes. 42, 6-7). ísraelsþjóðin hafði alltaf haft stóru hlutverki að gegna, en stærstu, er hún sjálf gekk í gegnum þyngsta bölið. — Spámaðurinn hafði kom- izt að þeirri niðurstöðu, að þjáning eins fær leitt til hjálp- ræðis annars. Þessu lýsir spámaðurinn í Ijóði sínu um „þjón Jahve“. „Hann var særður vegna vorra synda, og kraminn vegna vorra misgjörða" (Jes. 53, 5). — Ekki skal neinum getum leitt að því hér, hvern spámaðurinn muni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.