Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 68
132 KIRKJURITIÐ saman til þess að skemmta hver öðrum. Þess vegna er rétt, að allir greiði jafnan aðgangseyri. En nú tíðkast það meir og meir, að fáeinir gestir tileinka sér samkom- una. Nokkrir karla og konur para sig sagan, þegar í upphafi, og svo dansa þessi pör það, sem dansað er á annað borð. Hinir, oft mikill meiri hluti, situr hjá eins og hornrekur eða menn, sem hafa verið dæmdir úr leik. Þegar bezt lætur, eins og auðmjúkir áhorfendur, ekki ósvipaðir fátæklingunum, sem í borgunum reyna að gægj- ast inn um gluggana á gleði hinna ríku. Þetta er miklu meira mál, og meira alvörumál en ætla mætti um skemmtanamál. Eitt erindi úr hinu mikla kvæði Einars Benediktsson- ar ætti að standa yfir öllum dyrum og fremst yfir öll- um samkomudyrum: Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt sem dropi breytir veig heillar skálar, þel getur snúizt við atorð eitt, aðgát skal höfð í nærveru sálar. Svo oft leyndist strengur í brjósti, sem brast við biturt andsvar, gefið án saka. Hve iðrar margt líf eitt augnakast, sem aldrei verður tekið til baka. 1 þessu erindi er lýst mörgum harmsögum, sem gerzt hafa á svokölluðum skemmtunum. Ingibjörg Ólafsson hefir sagt ógleymanlega sögu af því> hvað dýrt það getur orðið að skemmta sér á kostnað annarra. Fátækur drengur af afskekktum bæ var tekinn fyrir af skólasystkinum sínum. Þau kölluðu hann bjána og stjökuðu honum frá leikjum sínum. Þetta bugaði barnið- Strengur gleðinnar brast í brjósti þess. Dauðinn einn gat læknað sár þess. Og fyrst við líkbörur litla drengsins skildu hin bömin, hvað þau höfðu framið, eins og valur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.