Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 55
ÞRETTÁNDASPJALL 1952 119 hafi eilíft líf. Fólk tók að slæðast að tjaldinu, fáir í fyrstu. En sóknin smájókst. Þetta var erfitt starf. I hverfi þessu var eng- in kirkja — og fólkið yfirleitt frekar einn vantrúar-siðleysis, svallgefinn ógnarbíldur. En fólkið tók að streyma í tjaldið, hjartakristið og nafnkristið. Byrjaði þama andleg, kíistileg og hirkjuleg trúarvakning. Kristileg jólahátíð. Þegar liðnar voru Þnjár vikur, snerist nálega 14 ára gamall piltur til Krists og játaði trú sína. Faðir hans átti stórt veitingahús og seldi áfengi i stríðum straumum. Hann var ekkjumaður. Móðir drengsins dó frá drengnum komungum, en faðir hans fóstraði piltinn og ól hann upp. Þeir bjuggu uppi á lofti, yfir drykkjusalnum. Undir eins og drengurinn hafði snúið sér til Krists, tók hann að sár- hæna föður sinn að koma með sér á þessar kristilegu sam- komur. Faðir hans bölvaði honum og formælti í sand og ösku °g fyrirbauð honum að minnast á slíkt. Samkomumar héldu áfram. Eitt laugardagskvöld var haldinn sambænar- og fyrir- bænarfundur í stað ræðuflutnings. Á fundinum mælti prédik- arinn á þessa leið: „Er einhver ykkar, sem á ástvin, sem hann óskar að beðið sé fyrir?“ Ýmsar hendur vom á lofti víðs vegar * tjaldinu. Litli drengurinn var undirleitur og feiminn, en rétti samt upp hönd sína. »Allt í lagi, sonur minn“, sagði ræðumaður. „Hvað þóknast þér?“ nVia skulum biðja fyrir honum pabba mínum. Hann sel- Ur áfengi. Mig langar svo innilega til að hann verði frelsaður." Vínveitingastofan var lokuð að sunnudeginum. En á mánu- haginn sagði einn af grönnum föður piltsins frá því, að sonur hans hefði óskað fyrirbænar á samkomunni honum til handa. Granninn ætlaði alls ekki að gera drengnum neitt mein með tæssu, — heldur að reyna að bjarga föðumum. Granninn gerði Ser von um, að steinhjarta föðurins mundi vikna, þegar hann frétti, að litli drengurinn hans væri að biðja Guð fyrir honum, bjarga honum og blessa. Þegar drengurinn kom heim úr skól- anum, gekk veitingamaðurinn upp til hans, þreif í axlir honum °g skók hann og hristi heiftarlega og mælti: „Hlustaðu nú á mig- Ef þig langar til að flækjast á þessari — eða öðrum — kristilegum samkomum, þá getur þú gert það. En ég fyrirbýð Þér að minnast nokkuð á mig þar. Snautaðu nú burt og talaðu ekki aukatekið orð við mig.“ h*rengurinn varð dauðskelkaður og lofaði að minnast ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.