Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 33
Spámenn Gamla testamentisins. Er við tökum oss í munn orðið ,,spámaður“, þá kemur okkur einna helzt í hug spámenn Gamla testamentisins. Við minnumst innblásinna guðsmanna í Israel til forna, sem voru dómarar, leiðtogar og huggarar þjóðar sinnar á örlagatímum. Orðið ,,spámaður“ getur haft aðra og víðtækari merk- lr>gu. Orðið er notað um þann, er getur sagt fyrir, hvað gorast mun í framtíðinni. Sú merking er af ýmsum talin folast í gríska orðinu profetes, en íslenzka heitið ,,spá- maður" er þýðing á þvi. Orðið profetes er samsett af for- skeytinu pro og sögninni femi = að segja, mæla. For- skeytið pro hefur verið þýtt: fyrir fram, og samkvæmt Pví er profetes sá, er sagt getur fyrir fram. — Réttara juun þó að þýða forskeytið í þessu tilfelli: fram, og pro- etes er þá sá, sem mælir fram, þ. e. a. s. flytur boðskap. ' IPámennirnir flytja þjóð sinni ævinlega einhvern boðskap. n Poðskapurinn er ekki ávallt um það, sem framtíðin ber í skauti sér. . ^ðrir leggja þann skilning í orðið „spámaður", að átt Se við mann, er hefji sig andlega yfir samtíðina, leysi sér bönd erfðavenja og skilji þess vegna eftir sig óút- maanleg spor í trúarbragðasögunni. Mose, Sarathústra, U(Jda, Múhammed, jafnvel Jesús Kristur, eru stundum hefndir spámenn í þessari merkingu orðsins, en auk þeirra menn eins og Páll postuli og Lúther. Þá eru til þeir, sem nota orðið „spámaður“ um miklar nuarhetjur, sem orðið hafa guðdómsins varir með sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.