Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 33
Spámenn Gamla testamentisins.
Er við tökum oss í munn orðið ,,spámaður“, þá kemur
okkur einna helzt í hug spámenn Gamla testamentisins.
Við minnumst innblásinna guðsmanna í Israel til forna,
sem voru dómarar, leiðtogar og huggarar þjóðar sinnar
á örlagatímum.
Orðið ,,spámaður“ getur haft aðra og víðtækari merk-
lr>gu. Orðið er notað um þann, er getur sagt fyrir, hvað
gorast mun í framtíðinni. Sú merking er af ýmsum talin
folast í gríska orðinu profetes, en íslenzka heitið ,,spá-
maður" er þýðing á þvi. Orðið profetes er samsett af for-
skeytinu pro og sögninni femi = að segja, mæla. For-
skeytið pro hefur verið þýtt: fyrir fram, og samkvæmt
Pví er profetes sá, er sagt getur fyrir fram. — Réttara
juun þó að þýða forskeytið í þessu tilfelli: fram, og pro-
etes er þá sá, sem mælir fram, þ. e. a. s. flytur boðskap.
' IPámennirnir flytja þjóð sinni ævinlega einhvern boðskap.
n Poðskapurinn er ekki ávallt um það, sem framtíðin
ber í skauti sér.
. ^ðrir leggja þann skilning í orðið „spámaður", að átt
Se við mann, er hefji sig andlega yfir samtíðina, leysi
sér bönd erfðavenja og skilji þess vegna eftir sig óút-
maanleg spor í trúarbragðasögunni. Mose, Sarathústra,
U(Jda, Múhammed, jafnvel Jesús Kristur, eru stundum
hefndir spámenn í þessari merkingu orðsins, en auk þeirra
menn eins og Páll postuli og Lúther.
Þá eru til þeir, sem nota orðið „spámaður“ um miklar
nuarhetjur, sem orðið hafa guðdómsins varir með sér-