Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 67
UM SKEMMTANIR 131 hafa sótt. En til þess þurfa sumir nú á dögum að læra a<3 tala. Saga þeirra Ingólfs og Valgerðar Óttarsdóttur átti upp- tök sín þarna í Grímstungum þennan haustdag. Það er öraumablámi yfir upphafinu, en við vitum, að endirinn varð grárri, eins og þegar köld kvöldþoka leggst yfir, eða vetur gengur í garð. Til þess voru ærnar orsakir. Einhverra hluta vegna vildi Ingólfur ekki bindast Val- Serði. Þó hún ætti upptökin, þegar hún sveipaði skikkj- Unni um knöttinn og kallaði hann á tal við sig, var það ngólfur, sem síðar lék sér að ástum hennar. Og hann §ekk að eiga móðursystur hennar. ^ó er svo að ájá sem hvorugu hafi gleymzt þessi skemmtun. En hætt er við, að bæði hefðu að nokkru tekið það til sín, sem stendur í Sólarljóðum, að Sætar syndir verða að sárum bótum, æ koma mein eftir munuð. Það er undarlega oft, sem menn villast í sinni gleði- eit- Eru margar hliðar á því máli, og mætti margt um að ræða. Bæði, hve stundum er leitað langt yfir skammt margvísleg og sár vonbrigðin eru oft og tíðum. Eg ætla að þessu sinni aðeins að víkja að einum drætti, sem virðist næsta áberandi í skemmtanalífi nútímans, og er sannast sagt bæði leiður og ljótur. Ég á við það, hve ^rgir skeyta því lítið, þó að þeir skemmti sér á kostn- að annarra. Við þekkjum þess dæmi, að fáeinir ölvaðir menn, jafn- Ve aðeins einn drukkinn maður, hleypir upp heilli skemmt- ^n’. eyðileggur hugblæ allrar samkomunnar. Fáir munu í]a slíkt, og talsvert er við því spornað. En ekki nóg. a Annar óvani hefir ruðzt til rúms, óvani, sem á rætur fr re^a til óverjandi sjálfselsku og sjálfsdýrkunar. Allt ^am á síðustu ár skildu ungir og gamlir, að á almenn- samkomum er skemmtunin sameiginleg, menn koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.