Kirkjuritið - 01.04.1952, Page 67

Kirkjuritið - 01.04.1952, Page 67
UM SKEMMTANIR 131 hafa sótt. En til þess þurfa sumir nú á dögum að læra a<3 tala. Saga þeirra Ingólfs og Valgerðar Óttarsdóttur átti upp- tök sín þarna í Grímstungum þennan haustdag. Það er öraumablámi yfir upphafinu, en við vitum, að endirinn varð grárri, eins og þegar köld kvöldþoka leggst yfir, eða vetur gengur í garð. Til þess voru ærnar orsakir. Einhverra hluta vegna vildi Ingólfur ekki bindast Val- Serði. Þó hún ætti upptökin, þegar hún sveipaði skikkj- Unni um knöttinn og kallaði hann á tal við sig, var það ngólfur, sem síðar lék sér að ástum hennar. Og hann §ekk að eiga móðursystur hennar. ^ó er svo að ájá sem hvorugu hafi gleymzt þessi skemmtun. En hætt er við, að bæði hefðu að nokkru tekið það til sín, sem stendur í Sólarljóðum, að Sætar syndir verða að sárum bótum, æ koma mein eftir munuð. Það er undarlega oft, sem menn villast í sinni gleði- eit- Eru margar hliðar á því máli, og mætti margt um að ræða. Bæði, hve stundum er leitað langt yfir skammt margvísleg og sár vonbrigðin eru oft og tíðum. Eg ætla að þessu sinni aðeins að víkja að einum drætti, sem virðist næsta áberandi í skemmtanalífi nútímans, og er sannast sagt bæði leiður og ljótur. Ég á við það, hve ^rgir skeyta því lítið, þó að þeir skemmti sér á kostn- að annarra. Við þekkjum þess dæmi, að fáeinir ölvaðir menn, jafn- Ve aðeins einn drukkinn maður, hleypir upp heilli skemmt- ^n’. eyðileggur hugblæ allrar samkomunnar. Fáir munu í]a slíkt, og talsvert er við því spornað. En ekki nóg. a Annar óvani hefir ruðzt til rúms, óvani, sem á rætur fr re^a til óverjandi sjálfselsku og sjálfsdýrkunar. Allt ^am á síðustu ár skildu ungir og gamlir, að á almenn- samkomum er skemmtunin sameiginleg, menn koma

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.