Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 31
SINNULEYSI 95 áhrif Guðs dásemda í náttúrunni til hjálpar og aukinna áhrifa á sálir ungmennanna til trúar og tilbeiðslu. Kirkjurnar eru margar kuldalegar og snauðar að útliti, en þá verður athöfnin sjálf að bæta það upp svo sem unnt er. Tilhögun við guðsþjónustu í kirkju vorri er frem- ur fábreytt og enda jafnvel nokkuð laus í reipunum. Hún má ekkert missa til að vera hátíðleg og áhrifarík. Eftir niínum skilningi eru aðalatriði guðsþjónustunnar fjögur: Lestur og heyrn orðs ritningarinnar, bænagjörð, sálma- songur og ræða prestsins. Sum atriðin framkvæmir prest- Ul'inn einn og þau bera það með sér, en hin framkvæmir söfnuðurinn, ekki einstakir menn eða flokkur, heldur all- Ur söfnuðurinn. Þegar fyrirbæn prestsins er svarað, þá eiga aiiir að gjöra það, sem sungið geta, en hinir í hljóði. bað eiga allir að taka þátt í sálmasöngnum, sem geta sungið. Þeir, sem sótt hafa kirkjur í nágrannalöndum vor- Um> hafa veitt því eftirtekt, hve sú þátttaka er þar meiri en hjá oss. Að sjálfsögðu taka allir þátt í bænagjörðinni. bað er ekki ætlunin, að söfnuðurinn komi í kirkju til að Vera eingöngu áhorfendur og áheyrendur að söng og er- lndaflutningi, sem aðrir framkvæma, heldur til að taka sjálfir þátt — lifandi þátt — í guðsþjónustunni. Kirkju- §estirnir eiga að vera samstilltir og samtaka um að gjöra ana að athöfn tilbeiðslu og bænagjörðar. Börnin og ung- juennin eiga að geta fundið það á öllu, að þau eru við elga athöfn á helgum stað, og allir eiga að geta, hver á Slnn hátt, eignazt þann sérstaka hugblæ, sem er í sam- rasmi við heilaga athöfn, er lyftir huganum til hinna and- egu hæða. Og öll framkoman í kirkjunni verður að vera 1 samræmi við og afleiðing af þessum hugblæ. Þegar prest- Urinn les orð heilagrar ritningar, þá rís söfnuðurinn úr sastum. Það er ekki af því, að það er talinn siður, heldur 1 ákvcðinni meðvitund um lotningu fyrir orðinu. Ég vil 8 íóta því hér inn, að hér í Akranesskirkju tíðkast það, Sem mér þykir fagurt, að þá er prestur hefir boðað lest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.