Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 16
14 KIRKJURITIÐ ég segi.“ Þessvegna er ferill þjóðanna, einnig kristinna þjóða, blóðferill, og helský haturs og tortryggni grúfa yfir og byrgja sólarsýn. Líf og starf er eini mælikvarðinn á kristindóm þjóð- anna og einstaklinganna. Ef til vill rofar nú til fyrir skiln- ingi á því. Hreyfingunni, sem kennd er við líf og starf, er boðin og búin hjálp frá siðbótarsamtökunum, sem eiga sér miðstöð í Caux í Sviss og leitast við að sameina stjórn- málamenn og þjóðarleiðtoga um hugsjón kærleikans, óeigingirninnar, hreinleikans og heiðarleikans. Það er leið- in áfram til Krists. ,,Að þekkja Krist er að þekkja vel- gjörðir hans“, sögðu siðbótarmennirnir gömlu með Mel- ankton. Og það er rétt. En jafnframt ber að minnast þess, að leiðin til þess að þekkja Krist og Guð í honum er sú að láta líf hans og starf einnig verða sitt líf og starf. Það hefir einnig hann sjálfur sagt: „Ef sá er nokkur, sem vill gjöra vilja hans, hann mun komast að raun um, hvort kenningin er frá Guði, eða ég tala af sjálfum mér.“ Og niðurlag Fjallræðu hans boðar hið sama: „Hver, sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, er líkum hyggn- um manni, er byggði hús sitt á bjargi.“ Þeir, sem þannig keppa áfram til Krists, munu fyrir hans hjálp komast nokkuð á leið. Þeir verða salt jarðar og ljós heimsins. Þetta er vegurinn, sem halda ber á komandi tímum, vegurinn, sannleikurinn og lífið. Og á þeim vegi munu menn lita dýrlegar opinberanir Guðs, spámannssýnm, sannanir anda og kraftar. Það er vegur mannkynsins fra glötun og dauða til lífsins — til Krists. Leið lífs og starfs í hlýðni við Krist á að vera leið voi fslendinga. Þá læknast meinin í kirkjulífi voru og þjóðlif1- Þá höfum vér ráð á því að hafa skiptar skoðanir og rok- ræða þær af kappi. Þá er það öruggt, að heildarstefnan verður rétt. Því að þá höldum vér kærleiksleið, áfram, hærra. Ásmundur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.