Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 25
KIRKJUÞINGIÐ í HANNOVER 23 n>eð valdi né krafti, heldur fyrir anda minn, segir Drottinn hersveitanna.“ Minntist hann í upphafi ræðu sinnar trú- bræðranna í Austur-Evrópu, sem ekki mega nú um frjálst höfuð strjúka. Hafði fimm þúsundum þeirra verið neitað um fararleyfi til Hannover-þingsins, og viðgengst enn sú niður- hegjandi harðstjórn á 20. öld, að valdhafar banna fullorðnu fólki að fara bæjarleið til að hitta kristna meðbræður sína. hað biskupinn alla kirkjugesti að rísa úr sætum i þögulli bæn fyrir örlögum þeirra, sem þannig eru kúgaðir. Benti dr. Lilje a, með hverjum hætti Jesús Kristur hefði öðlazt vald á himni °g jörðu. Það var ekki með slíkum kúgunaraðferðum. Enn v®ri það máttur kærleikans og andi kristindómsins einn, sem ^aegnaði að sigra harðstjórn og hervald. Kirkjuþingið sett. Daginn eftir var kirkjuþingið sett í Ræða Nygrens. hvolfsalnum mikla (Kuppelsaal) í hinu veglega þinghúsi Hannover-borgar (Stadthalle) af forseta Heimssambandsins, dr. Anders Ny- gren biskupi i Lundi. Fjallaði ræða hans um meginíhugunar- efni fundarins: Hið lifandi orS í ábyrgri kirkju. Var ýmislegt hágott í ræðu biskupsins. Meðal annars sagði hann: Vitið þér, í hvaða tilgangi vér erum hér saman komin? Tilgang- Urmn er ekki sá, að tyggja upp það, sem siðaskiptamennirnir sógðu, heldur að endurhugsa fagnaðarerindið og rannsaka það nýju og boða það á máli nútímans. I lútherskri kirkju hefir það verið venja að skoða fagnaðarerindið í ljósi Páls guðfræðinnar, og stafar það einkum af því, að Lúther upp- gotvaði fagnaðarerindið, meðan hann var niðursokkinn i að h?sa rit Páls. Það, sem einkennir þennan fund vorn, er það, '"'h hann brýnir fyrir oss að hefjast handa um að endurhugsa hignaðarerindið frá sjónarmiði Jóhannesar. Biskupinn varaði við auðveldri eftirhermu-guðfræði (traditionalismus), ef menn vjldu vera frumreglum siðbótarinnar trúir. Hann sagði, að •urkjan hefði oft tekið sér þessa áskorun í munn: Aftur til Lúthers! En sagan gengi aldrei aftur á bak, heldur áfram til h’amtíðarinnar. Þess vegna ætti kjörorðið að vera: Áfram til Lúthers. Því að Lúther benti á veginn til dýpra skilnings á [ognaðarerindi Krists. Og þegar vér tökum oss þetta kjörorð 1 rnunn: Áfram til Lúthers, þá gætum vér orðað þessa sömu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.