Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 68
66 KIRKJURITIÐ John Forster Dulles, hinn nýi utanríkisráðherra Bandaríkjanna er mjög ákveðinn kirkjunnar maður. Hann var einn af fulltrúum Bandaríkjanna á alþjóðakirkjuþinginu í Amsterdam 1949. — Nýlega flutti hann fyrirlestur á fjölmennu kirkjuþingi, sem haldið var í Bandaríkjunum, og kallaði erindi sitt: Ábyrgð kirkjunnar í alþjóðamálum. Lútherska alheimssambandið hefir gefið út nokkrar merkar bækur um lúthersku kirkjuna og störf hennar, þar á meðal þessar: „The Lutheran Churches of the World 1952“, útg. af A. R. Wentz. 440 bls. $ 2. — „Hand- book Lutheran World Missions", útg. A. Lehmann. 83 bls. $ 1,50. — „Laudamus", safn af sálmum frá ýmsum löndum. — Bækur þessar fást hjá skrifstofu lútherska alheimssambandsins í Genf: Lutheran World Federation, 17, Route de Malagnou, Genf, Sviss. Ö. J. Þ. Innlendar fréttir. Fjörutíu ára prestsskaparafmæli. Seint á síðastliðnu ári komu saman sóknarbörn séra Sig- urðar Norlands í Hindisvík til þess að minnast þess, að fjöru- tíu ár væru liðin frá því, er honum var veitt Tjarnarpresta- kall, og votta honum vinsemd og virðingu. Um sama leyti var haldið heiðurssamsæti prestshjónunum að Desjarmýri, séra Vigfúsi Ingvari Sigurðssyni og frú Ing- unni Júlíu Ingvarsdóttur. Séra Ingvar var vígður til prests í Desjarmýrarprestakalli 29. sept. 1912, og hefir jafnan þjón- að því prestakalli síðan við vinsældir og ágætan orðstír. Prestskosningar. Jónas Gíslason guðfræðikandídat var kosinn 18. janúar lög- mætri kosningu sóknarprestur í Víkurprestakalli í Vestur- Skaftafellsprófastsdæmi. Magnús Guðjónsson kandídat i guðfræði var kosinn 25. jan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.