Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 49
REISIÐ VÖRÐUR 47 En er orðið ,,kröfur“ heppilegasti lykillinn að hliði þess- arar þráðu gæfu? Já, stundum, en þó verður vizkan og réttlætið að ráða þeim kröfum. Annars getur lykillinn °rðið sverð, sem snýst í hendi og sker innstu líftaugar hjartans. Og ströngustu kröfurnar gerir drenglyndur Is- lendingur fyrst og fremst til síns eigin heiðarleika, starfs- vilja og starfshæfni, því að sönnum frelsisnotum verður aldrei náð án sterkrar ábyrgðartilfinningar fyrir sæmd og heiðri þjóðarinnar, bæði einstaklinga og heildar. Og farsæld og hagsæld næst ekki án trúar á gróður- ^aagn landsins og blessun Guðs. Og sönn framtíðarmenn- lng næst ekki án fórnarlundar og lotningar fyrir helgi- dómum þjóðar og kristni.------- Við erum því vönust, að líta aðeins til hinna stóru og hattsettu, telja heiðurinn, ábyrgðina og sómann mest hjá þeim. En það er ekki einungis þeir stóru, sem reisa vega- ^aerkin, sem lengst munu standa. Því að jafnvel þeir ættu °ftar að líta til hinna, sem lægra eru settir, og læra af Þeim fórnfýsina og þjónustusemina. Þangað þurfa háskóla- slúdentar stundum að sækja tíma. Þeirra, sem þar standa bezt að starfi, ætti að minnast Serstaklega á hátíðisdögum sjálfstæðisins. Sá er beztur Islendingur, sem veitir samtíð sinni mestar eillir án kröfu um önnur laun en þau, sem felast í starfs- Sleði, lífsnautn og frelsi. Sg ætla að minnast tveggja dæma, sem jafnvel skóla- §engið fólk getur lært mikið af. Lært þann þegnskap og PJonustu andans, sem þarf að einkenna þá, sem gæta vegarins, þá, sem ætla að reisa vegamerki. En dæmin eru J-ekin úr hinni fjarlægu sveitamenningu, sem geymir enn lna kröfulausu fórnfýsi og þá sjálfsafneitun, sem er sterk- asti þáttur sjálfstæðisins. Eyrir þrjátíu árum hófu ung hjón búskap á dálitlu koti 1 afskekktri sveit. Kotið var svo lítið, að naumast fékkst eitt kýrfóður af túninu, engjarnar rýrar, beitiland tak- rnarkað. Hlunnindalaust. Ungu hjónin urðu aðeins að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.