Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 56
54 KIRKJURITIÐ og áhorfendum sem vér eigum að venjast. Almenningur verður með í leiknum, og þannig verða til eins konar guös- þjónustur með leikrænu innihaldi, þar sem allir verða samstilltir í eina heild, undir forystu presta og töfra- manna. Og leikurinn verður þáttur úr lífinu sjálfu, og lífið sjálft að leik. Sú þróun, sem þarna er hafin, heldur áfram til þeirra þjóða, sem komust á hátt og merkilegt menningarstig- Ævafom, indversk helgisögn hermir, að leiklistin sé sér- stök gjöf frá guðunum. Annars vita menn sáralítið um forna indverska leiklist. I Kína var leiklistin einnig tengd við musterin. Annars hefir leiklist þessara Asíuþjóða þró- azt á svo sérstæðan hátt, og orðið í flestu tilliti svo gjör- ólík hinni vestrænu leiklist, að það hefir tæplega þýðingu, að farið sé inn á þau málefni hér. Svo sem kunnugt er, telja menn, að vestræn leiklist, eins og vér þekkjum hana, eigi aðallega rót sína að rekja til Forn-Grikkja. En löngu fyrir þeirra daga vom til leikir eða sýningar, sem tengdar voru við trúarbrögð ýmsra fomþjóða við Miðjarðarhafið- Uppistaða þessara leika, sem um leið eru guðsþjónustu- siðir, framkvæmdir af bæði prestum og öllum almenningi, er jafnan einhver helgisögn um guðina. Þar birtist oss baráttan milli lífs og dauða, bæði í náttúrunni, í ^fi mannkynsins og loks baráttan milli góðs og ills. Helgi' göngur og helgiathafnir, söngvar og dansar, og sjáifsagt einnig myndir, líkneski og margs konar tákn, hafa talað til hins innra manns og leikið á tilfinningar fólksins. Þeii’, sem tóku þátt í þessum athöfnum, lifðu í anda hið mikla stríð, sem sjálfir guðimir háðu við hin illu mögn, °§ fundu sambandið milli þess og hins hversdagslega lífs, el bóndinn lifði á búgarði sínum og þjóðin í heild í barátt- unni við óvinveitt öfl. Með fornþjóðum var algengur sa hugsunarháttur, sem fræðimenn tákna með orðinu „mono- latreia“. 1 því felst það, að raunverulega séu til marg11 guðir, en hver þjóð hafi þó sinn guð, sem henni beri að dýrka. Allir, sem lært hafa biblíusögur, kannast þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.