Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 5
Öll er hjálp af þér. Með lofgjörð til Guðs skal heilsa nýju ári, hinni sömu sem hljómað hefir frá kristninni á liðnum öldum. Hana má orða á ýmsa vegu, svo sem gjört hefir verið frá upphafi. En efni hennar er í dýpstum skilningi aðeins eitt, það er Kolbeinn Tumason kvað í bænarsálminum fagra til Guðs: öll er hjálp af þér. Og þannig ber einnig að líta yfir farinn veg. Dýrasta reynsla vor er sú, sem vér höfum öðlazt í sam- félagi við Guð. Hjarta vort hefir fundið nálægð hans. Hið hulda líf þess hefir með undursamlegum hætti verið snortið af anda hans. Dag frá degi hefir dýrðarmynd hans Ijómað hug vorum og fyllt hann helgri ró eða svimandi Saelu, stundum með óumræðilegri tign og veldi, svo að °ss hefir þótt sem allt annað hyrfi fyrir honum einum eða væri aðeins til að svo miklu leyti sem það væri í hon- Urn. stundum með blíðum blæ kærleika hans, svo að vér höfum getað andvarpað: Minn hugarstyrkur, hjartans meginmáttur og minnar sálar hreini andardráttur. Að svo miklu leyti sem líf vort hefir náð að mótast af þessari reynslu hefir það orðið gifturíkt. Hún er sólskinið 1 hlíðarslökkunum hið neðra, sem liggja oss að baki. Henni er það að þakka, að þar vex nokkur gróður, að þar spretta blóm, sem bera vitni fegurð og hreinleika, en ekki allt ufin hraun og aurskriður. Af sjálfsdáðum einum höfum Ver ekkert megnað. En fyrir miskunn Guðs hefir birt, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.