Kirkjuritið - 01.01.1953, Side 5

Kirkjuritið - 01.01.1953, Side 5
Öll er hjálp af þér. Með lofgjörð til Guðs skal heilsa nýju ári, hinni sömu sem hljómað hefir frá kristninni á liðnum öldum. Hana má orða á ýmsa vegu, svo sem gjört hefir verið frá upphafi. En efni hennar er í dýpstum skilningi aðeins eitt, það er Kolbeinn Tumason kvað í bænarsálminum fagra til Guðs: öll er hjálp af þér. Og þannig ber einnig að líta yfir farinn veg. Dýrasta reynsla vor er sú, sem vér höfum öðlazt í sam- félagi við Guð. Hjarta vort hefir fundið nálægð hans. Hið hulda líf þess hefir með undursamlegum hætti verið snortið af anda hans. Dag frá degi hefir dýrðarmynd hans Ijómað hug vorum og fyllt hann helgri ró eða svimandi Saelu, stundum með óumræðilegri tign og veldi, svo að °ss hefir þótt sem allt annað hyrfi fyrir honum einum eða væri aðeins til að svo miklu leyti sem það væri í hon- Urn. stundum með blíðum blæ kærleika hans, svo að vér höfum getað andvarpað: Minn hugarstyrkur, hjartans meginmáttur og minnar sálar hreini andardráttur. Að svo miklu leyti sem líf vort hefir náð að mótast af þessari reynslu hefir það orðið gifturíkt. Hún er sólskinið 1 hlíðarslökkunum hið neðra, sem liggja oss að baki. Henni er það að þakka, að þar vex nokkur gróður, að þar spretta blóm, sem bera vitni fegurð og hreinleika, en ekki allt ufin hraun og aurskriður. Af sjálfsdáðum einum höfum Ver ekkert megnað. En fyrir miskunn Guðs hefir birt, svo

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.