Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 48
46 KIRKJURITIÐ vega sinna. Og ég hefi persónulega þá skoðun, að þar hafi ekki alltaf verið vel á verði staðið. Framtíðin ein er fær um að sanna, hvort sú skoðun er rétt. En þess bið ég heitt, að Guð hins góða og gifta Islands og allar holl- vættir þjóðarinnar snúi þar öllu til hins bezta. — Eins og vér höfum hingað til verið leidd og studd af þeim dulmögn- um tilverunnar — ekki sízt, þegar hin ægilega heims- styrjöld skall yfir nú síðast. Ekki þarf lengi að lesa né leita til að sjá, hvílík vá var þá fyrir dyrum, og hvert afhroð hin herteknu lönd urðu þá að gjalda. Þar skelfing og dauði dvelja langar stundir, þótt jörð þeirra sé auðug og stórgjöful, örlát og frjósöm. Auðn, sorgir, örbirgð og kvöl. Svo mjög gat miskunnleysi og brjálsemi mannlegrai’ eigingirni og metorðagirndar farið höndum heljar um byggð og borgir, fólk og fénað. Ég veit gerla, að spekingar og herfræðingar telja vilJa íslenzku þjóðarinnar lítils virði. Hinir útlendu herir hafi getað tekið landið með því að rétta út litlafingur, og söm verði reyndin um framtíð, hverju sem heitið er um her- stöðvar hér. En sé svo, þá skyldu þeim mun betur brýnd hin andlegu vopnin, hin einu vopn íslenzku þjóðarinnar. Því betur skyldi athugað að halda heiðri sínum og virð- ingu, siðfágaðrar, viturrar og fornrar menningarþjóðar, sem á þann metnað að standa framar flestum þeim, sem telja í milljónum, en hafa ekki enn tileinkað sér þann friðarvilja, drenglund og réttlætiskennd, sem bókmenntu okkar eiga svo fagrar lýsingar af. Því síður skyldi kropið og skriðið fyrir herveldum °£ stórveldum sem þjóðin á meira af vizku, sannleiksást og sjálfstæðisþrá. Og séum við smæðarinnar vegna háð hm- um stærri þjóðum út á við, þá ættum við fremur að muua stærðina inn á við, hið sanna sjálfstæði. — En þaetti1 þess eru: Samhugur, samtök, sjálfsafneitun og sjálfsstjói m öll óskum við, að frelsið geti veitt frið, bræðralag, hag sæld, — í einu orði sagt, — sanna menningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.