Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 59
TRÚARBRÖGÐ OG SJÓNLEIKIR 57 Anat, ástmærin, fer nú niður í undirdjúpin og ásamt sólgyðjunni Sapas tekst henni að flytja Baal á herðum sér UPP á goðafjallið Safon. Þar syrgja þær hann enn, grafa hann í helli jarðguðanna og færa miklar fórnir. Yfirguð- }nn E1 setur nú einn af hinum 70 sonum gyðjunnar Asírat 1 hásæti Baals. Anat ann sér engrar hvildar vegna ástar sinnar á Baal. „Lífið hefir þrotið í mannheimi, lífið hefir brugðizt jörðinni." Hún snýr sér nú til Mot og biður hann miskunnar. En M°t er sjálfur höfuðóvinur Baals. Hann er í rauninni lrnynd dauðans sjálfs. Hann neitar öllum hennar bænum, ®n Anat gefst ekki upp þrátt fyrir það. Loks nær hún Pó valdi yfir Mot, og í leiknum er lýst eða leikið, hvernig ún fer með hann: „Með sverði klýfur hún hann, með skóflu dreifir hún honum, í eldi brennir hún hann, í myllu malar hún hann, í akurinn sáir hún holdi hans.“ Þannig hefir Mot beðið lægra hlut og er að engu orð- lnn- Hann hefir eyðzt eins og haustkornið, sem hefir verið ® e§ið, þreskt, hálmurinn brenndur, kjarninn malaður, og °^s fræinu sáð í akur að nýju. Nú fær Baál lif sitt að nýju, og sjálfur El tilkynnir »ninn fagnaðarríka boðskap", eins og komizt er að orði: „Himininn mun láta rigna feiti, dalirnir munu fljóta í hunangi.“ ^nnþá er Baal þó ekki kominn í hásæti sitt. Uppsprett- Ulnar eru ennþá þurrar. E1 sendir þá Anat til Sapas og Pær eiga enn að leita Baals. úrNu únmur raunar í Ijós, að hinn illi Mot er ekki alveg sogunni, og þeir mætast, hann og Baal. Þeim lendir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.