Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Síða 16

Kirkjuritið - 01.01.1960, Síða 16
Kirkjulegt starf Gísla Sveinssonar. [Fáein minningarorð, flutt af Ásmundi Guðmundssyni biskupi í Dómkirkjunni í Reykjavík 8. des. 1959.] Hér hefir nú verið lýst lífi og starfi Gísla Sveinssonar fyrr- um sendiherra og alþingisforseta, er mun skipa honum veg- legan sess í sögu þjóðar vorrar. Og þó er enn eftir að lýsa ein- um höfuðþætti þess, merkum og gifturíkum, starfi hans fyrir kristni og kirkju lands vors, er bregður einnig fögrum ljóma á minningu hans.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.